Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 56

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 56
hlaut neina refsingu. Allar líkur eru til þess, að við þetta atvik hafi dregið nokkuð úr virðingunni fyrir lúðrinum mikla. Jón var mikill málhreinsunarmaður, einkum boðaði hann harðar varnir gegn dönskuslettum. Hann lagði fyrir nemendur sína lista af dönskum orðum, sem notuð voru þá daglega á Hólmavík: Skorsteinn, dívan, betrekk, gardínur o.s.frv. og benti á önnur betri. Eitt sinn fór hann þó yfir málfegrunarstrikið. f mörgum fundargerðum, sem Jón ritaði, kemur þráfaldlega fram sú hugarsmíð hans, að rangt væri að segja og skrifa á Hólmavík, í Hólmavík ætti það að vera. Sjálfur var ég í mörg ár að átta mig á, að þarna fór Jón villur vegar, og að hér gilti ekki það sama og t.d. í Reykjavík og í Keflavík. Jón tók upp ýmsar nýjungar í handavinnukennslu pilta. Hann kenndi t.d. sjálfur bókband, útvegaði tæki til þess, einnig bursta- gerð. Burstagerðin fór fram á verslunarhæð Riis-hússins ein- hvern veturinn meðan það stóð autt, og er ekki kunnugt um kennslu þar í annan tíma. Hins vegar eru spurnir um, að þar hafi einhverjar fyrstu leiksýningar staðarins verið haldnar. Jón var mikið fýrir útiveru og líkamsrækt. Hann kenndi sjálf- ur leikfimi afbragðs vel, enda hafði hann áður kennt þá grein við íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar í Haukadal. Leikfimiáhöld voru engin til, en Jón lét smíða kistu og útvegaði stökkdýnur. Jón var sundmaður ágætur og stundaði sjóböð mjög mikið. Eitt árið (og máske oftar) stefndi hann að því að fara í sjóinn dag- lega, hvernig sem viðraði. Ekki veit ég hvort hann náði því mar- ki, en iðulega stakk hann sér fram af bryggjunum í hörkugaddi. Nokkuð þótti honum hæpið að synda milli bryggjanna, vegna skolpræsa, sem þar lágu til sjávar frá hveiju húsi. Með tilliti til þess valdi hann gufubaðstofunni stað, og hugsaði sér víkina fýr- ir innan hana sem sjóbaðstað framtíðarinnar. í þeirri vík mun þó enginn maður hafa lagst til sunds enn sem komið er, nema ef vera skyldi Jón sjálfur svo sem einu sinni eða tvisvar. Oft fór Jón með krakkana í skautaferðir upp á Tjarnir, Kálfa- nesflóa og stundum alla leið upp á Lómatjörn. Og ekki má gleyma gönguferðunum. Sjálfur var Jón ólæknandi fjallarefur. Framan af rölti hann einn um fjöll og firnindi. Fljótlega fór hann að taka krakkana með sér í styttri ferðir. Svo þróaðist þetta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.