Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 57

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 57
á þann veg, að farið var í „göngur“ á sunnudögum. Loks var svo komið, að nánast var um skyldu að ræða. Ekki beitti Jón þó við- urlögum, þó að einn og einn viki sér undan kvöðinni. Það fór svo eftir veðri og færi, hvort farið var á skíðum eða lausfóta. Lengstu ferðir, sem ég man eftir, voru upp að Þiðriksvöllum og út að Hrófá. Ein skautaferð a.m.k. var farin á Þiðriksvallavatn, og eina mikla skíðaferð fóru tugir krakka upp Gilræsi yfir í Osdal, niður dalinn og heim yfir Stakkamýri og þverar Borgirnar. Far- arstjórar vorujón kennari og Gísli B. Kristjánsson, skíðakennari frá Isafirði. Margur var feginn heimkomunni úr þeirri ferð í sortabyl og rauða myrkri. Jón tók upp skólaferðir barnanna í önnur héruð. Einn vetur- inn (1938?), meira að segja til Isafjarðar, aðra leiðina með skipi, sem lenti í ofsaveðri, en hina gangandi yfir Steingrímsfjarðar- heiði. Mörgum þótti förin glæfraleg um hávetur, enda var hún víst sumum nokkur eldraun. Frá byrjun lét Jón nemendurna halda skólaskemmtanir og selja aðgang. Fyrir þá peninga, sem inn komu, skipulagði hann ferðirnar. Eg gæti trúað, að á hverjum vetri væri haldin skóla- skemmtun, að undirlagi Jóns, leikrit sýnd, lesið upp, sungið undir stjórn Finns Magnússonar o.fl. o.fl. Þar fýrir utan voru stundum leikfimisýningar. Leikstarfsemin í skólanum selfluttist svo yfir til skátafélags og ungmennafélags, og lagði grundvöll að leiksýningum næstu ára. Að vísu hvíldi leiklist Hólmvíkinga á gömlum og traustum merg, en um eitt skeið, sitt hvorum megin við 1950, sameinuðust þessar kynslóðir í leikstarfseminni. Guðveig Brandsdóttir kenndi við skólann ásamt Jóni árin 1937-44, en þá hættu þau bæði. Guðveig var með afbrigðum vinsæll og farsæll kennari. Oþekktarormar höfðu sig ekki frammi í hennar návist. Einhvers staðar segir í kennslufræðun- um á þá leið, að ein mesta fullkomnun í kennarastarfi sé, þegar kennarinn gerir sig óþarfan í bekknum, geri nemendann svo niðursokkinn í starf sitt, að hann hafi ekki hugmynd um, hvort nokkur kennari sé viðstaddur eða ekki. Eg held að Guðveig hafi stundum komist ansi nærri þessu takmarki. Vinsældir Guðveigar náðu langt út fýrir veggi skólastofunnar. 1944-45. Þennan vetur var séra Ingólfur Astmarsson skóla- 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.