Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Blaðsíða 79

Strandapósturinn - 01.06.2000, Blaðsíða 79
húfuna og síðar hreppstjórahúfuna eina að vopni. En meðfædd- ir stjórnunarhæfileikar ásamt góðri dómgreind og óbrigðulli réttlætiskennd gerðu honum kleift að leysa hvern þann vanda svo farsællega, að aldrei mun hafa heyrzt rödd í þá átt, að skipta um yfirvald í Arneshreppi. Guðjón var einn þeirra núlifandi manna, sem lengst hafa ver- ið í sambýli við hafísinn. Hann varð fúslega við beiðni útgáfunn- ar að segja nokkuð frá kynnum sínum af honum og fer frásögn hans hér á eftir: Sumarið 1967 var, að því er tíðarfar snerti, í góðu meðallagi. Grasspretta var ekki mikil, en þó viðunandi. Að vísu urðu bænd- ur að kaupa hey, en slíkt er engin nýlunda hér um slóðir. En með haustnóttum fóru að sjást þess merki, að veturinn mundi verða harður. Þegar í byrjun gengu á stórhríðar, og ísing, sem lagðist yfir fjörurnar, boðaði hart tíðarfar, eftir því sem reynslan hafði kennt mér. Svo fór sem á horfðist. Brátt kom klepri og jarðbönn. Margir spáðu þegar í upphafi hafískomu. Þeir studdu þá spá við loftkuldann, sem kom fram í mikilli ísingu, sem alls staðar gerði vart við sig. Meðal annars settist svo mikill ís á símalínur, að þær gáfu sig og símasamband rofnaði alltaf öðru hvoru. Þegar leið að jólum, kom hvert sterkviðrið af norðri og austri á fætur öðru, svo segja má, að aldrei hafi verið tryggt veður frá degi til dags. Þessar vindáttir segja mest til sín þegar hafísinn er í nánd. Eftir jólin fór að bera mikið á sjávarkulda. Fjörurnar tók að síla í sjó fram, en slíkt er óvenjulegt. Allt þetta er ótvírætt merki þess, að hafísinn væri á Ieið upp að landinu. Janúarmánuður var óvenju harður. Þá tók fjörðinn að leggja og íshröngl barst inn í fjarðarbotn. Það var því ekki lengur um að villast, að hafísinn var skammt undan. Síðan héldust stöðug- ir umhleypingar og harðindi unz hafísinn varð landfastur. Þá brá að venju til betra tíðarfars. En hafísnum í vetur fylgdu engin höpp, eins og oft í gamla daga. Raunar hafði mikinn rekavið borið upp að landinu á und- an ísnum. Honum varð ekki bjargað. Hann fraus í ísnum og tók út með honum, er hann fór frá landinu um miðjan vetur. Þá vöknuðu hjá mér vonir um að hættan væri liðin frá. En sú von 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.