Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 80

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 80
brást hrapallega. ísinn snéri við og kom aftur, miklu verri en nokkru sinni áður. Hann fyllti hvern fjörð, hvern vog og hveija vík. Þá vissi ég, að hann mundi verða hér lengi fram eftir, svo sem raun varð. Allar samgönguleiðir á landi og sjó lokuðust, svo útlitið var ekki uppörvandi. Þá var farið athuga heybirgðir bænda, sem reyndust vera af skornum skammti, svo sýnilegt var að heyþurrð var yfirvofandi, því hagbeit var engin, og fjörubeit tók þegar af vegna klaka í sjó fram. Aflt fór þó betur en á horfðist, því öðru hvoru greiddist úr ísnum á grunnleiðum, svo skip gátu brotið sér leið til hafna hér í grennd, annað hvort að Gjögri eða Djúpuvík og fært bændum hey og kjarnfóður. Jafnvel hingað á íngólfsfjörð, sem er afar ís- sæll, gátu skip komizt, svo aldrei varð hér skortur. Það var ekki fyrr en í 6. viku sumars, að siglingaleiðir hingað á firðina máttu kallast greiðfærar. Þó var ís hér á fngólfsfirði og Ofeigsfirði allt fram á 9. viku sumars. Ekki reyndist hægt að sinna æðarvarpi, eða leggja fyrir sel, fyrr en á 8. viku sumars, og nú fyrst, um miðjan júlí, er ísinn algerlega farinn. Þegar litið er yfír þennan vonda vetur, megum við vera þakk- lát forsjóninni fyrir hve allt hefur farið vel. Skepnurnar gengu vel undan og lambahöld hafa verið sérlega góð. En nú, 23. júlí, er gras lítið sprotdð og mikið kal í túnum. Eg er ekki viss um að kalið sé hafísnum að kenna. Þó má vera að krepjur og frostrign- ingar, sem kallaðar eru, hafi haft ill áhrif á grasrótina, en mér er ekki grunlaust um, að þetta mikla kal í túnum sé að einhveiju leyti af mannavöldum, en þar á ég við að nýræktin hafi ekki fengið þann áburð sem með þurfti. Undanfarið hefur verið einhver sú mesta vorblíða, sem ég man eftir. Samt er vitað, að ísinn er skammt undan. Og komi norðanátt, má búast við miklum kuldum, og vel gæti ég trúað, að ísinn ætti eftir að koma upp að landinu í sumar. Hafísinn hefur haft mikil áhrif á lífsafkomu fólksins, sem hér býr, og sérstaklega hafa þeir orðið illa úti, sem að einhverju leyti sækja lífsbjörg sína í greipar Ægis. Hér við flóann eru rækjumið. Þangað var aðeins hægt að sækja veiði vikutíma, meðan ísinn lónaði frá. I Steingrímsfirði og inn með Hrútafirði lokaði ísinn 78
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.