Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 88

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 88
á ísinn. Kjötið og spikið var mikil búbót. Því var hlaðið upp á ís- inn og í kringum vökina, og skyldi það svo flutt heirn á sleðum. Svo mikið kapp var í mönnum, að enginn tók eftir því, að ísinn hafði losnað frá landi og rak óðfluga út á flóann. Það varð þess- um mönnurn til bjargar, að bátar voru tiltækir í landi. Þeir voru mannaðir í skyndi og mennirnir sóttir. En litlu tókst að bjarga af þeim mikla feng, sem á ísnum var. Hnýðingakjöt var notað bæði til manneldis og skepnufóðurs. Sem skepnufóður var það bezt soðið. Móðir mín, sem var glögg kona og langminnug, sagði mér frá árinu 1882. Þá var ekki hægt að komast á báti um Húnaflóa fyrr en á höfuðdag. Það var eitt hið mesta ísaár, sem elztu menn mundu. Þá geysuðu mislingar um landið og lögðu marga menn í gröfina. Þetta harða ár færði hafísinn Strandamönnum mikið happ. I Skjaldabjarnarvík komu hvalir á land. Allir, sem ferðafærir voru, fóru þá á hvalfjöruna, því algjör skortur heijaði á byggðarlögin, svo við hungursneyð lá. Þá var ófærðin og hörkurnar slíkar, að hestum var ekki komið á milli bæja. Bændur og búalið varð þá að bera björgina á bakinu heim, oft langar leiðir. Móðir mín sagði, að þá hefði oft komið að Eyri margt hrakið og þjáð fólk, sem þáði beina, og hélt svo á brattann og ófærðina með þungar byrðar. Þá voru kaupstaðarferðir ekki farnar fyrr en um leitir. Þrátt fyrir þessar raunir gafst fólkið ekki upp heldur hertist við hveija raun og undi glatt við sitt. Mér finnst að við Strandamenn megurn vera stoltir af að vera afkomendur slíks fólks og halda áfram starfi þess. Ekki held ég að hafísinn eigi neinn verulegan þátt í því að fólkið hefur flúið hér byggð. Það eru ekki nema skræfur, sem hræðast hafísinn, en hér hefur alltaf búið kjarkmikið og dug- andi fólk. Hins vegar er það svo, að þegar þölskyldur taka sig upp og flytja suður á bóginn, smitar það út frá sér, og læðir inn óyndi hjá þeim, sem eftir eru. Auk þess hafa fyrri atvinnuvegir, svo sem síldin, algerlega brugðizt og við það hefur fjöldi manns misst atvinnu. Fiskurinn hefur einnig lagzt frá, jafnvel hákarlinn hefur yfirgefið okkur. Líklega hefur tíðarfarið verið of gott fyrir hann, því hann vill hvergi halda sig, nerna þar sem veðravíti eru. 86
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.