Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 92

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 92
fluttra Strandamanna og Húnvetninga um hvers kyns upplýsing- ar sem safnið vanhagar um í tengslum við safnastarfið. Nokkrar breytingar urðu á starfi Byggðasafnsins á árinu 2000. Sú stærsta líklega sú að ráðinn var nýr forstöðumaður að safn- inu, en í janúar var sú staða auglýst til umsóknar. Jón Haukdal, fráfarandi safnvörður, hafði látið af störfum í september árið áður. Þijár umsóknir bárust og varð niðurstaða safnstjórnar á fundi þann 11. febrúar að ráða til starfa Pétur Jónsson frá Súlu- völlum á Vatnsnesi. Hann tók síðan til starfa þann 1. mars og er í fullu starfi. Ekki hefur áður verið safnvörður við safnið í fullu starfi. Er þetta gert að ósk eigenda safnsins sem vilja koma því til vegs og virðingar og standa betur á bak við starfsemina en verið hefur um langt skeið. Forstöðumaður starfar á safninu allt árið og sinnir þar öllum daglegum störfum, auk þess sem hann vinn- ur að fjármögnun og uppbyggingu safnsins á sem víðtækastan hátt. Sumarstarfsmaður var ráðinn Birkir Orvar Eiríksson, sagn- fræðinemi, og starfaði hann við safnið í þijá mánuði í sumar. Safnið er opið yfir sumartímann frá 1. júní til 31. ágúst og er daglegur opnunartími frá kl. 10-18. A öðrum tímum ársins er safnið opnað eftir óskum og samkomulagi við þá sem vilja skoða það. Mun auðveldara er að sinna slíku eftir að kominn er mað- ur í fullt starf við safnið og viðvera meiri en áður. Almennir safn- gestir á árinu voru um 1200, en inni í þeirri tölu eru börn sem fá ókeypis aðgang og aðrir sem borga ekki fullt verð. Þetta er um 20% aukning frá fýrra ári sem er jákvæð þróun. Þessi fjöldi gesta er þó alls ekki ásættanlegur og þarf á næstu árum að leita leiða til að bæta sýningar safnsins og kynningu svo fleiri njóti þess að koma á safnið. Mestu munar að lítið er um að skipulagðar rútu- ferðir staldri við og eru þar sóknarfæri sem mikilvægt er að safn- ið nýti sér á komandi árum. Við gamla Héraðsskólann að Reykjum hafa um nokkurt skeið verið reknar skólabúðir yfir veturinn fýrir grunnskóla víðsvegar af landinu. Oll börn sem dvelja í búðunum koma á safnið og fá þar fræðslu, m.a. um hákarlaveiðar, sjósókn á árabátum, ullarvinnslu og matarhætti gamla bændasamfélagsins, auk þess sem þau vinna verkefni sem því tengjast. Fjöldi þessara grunnskólanema sem heimsækir safnið á hveiju ári er nokkuð á þriðja þúsund. 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.