Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Page 126

Strandapósturinn - 01.06.2000, Page 126
arvíkinni. Mennirnir um borð höfðu orðið varir við skektuna, en um leið og rokið skall á hvarf hún í særokið. Ekki gátu þeir komið til hjálpar, því þeir sáu það eina ráð til bjargar að lensa undan veðrinu. Seinna kom þessi skúta upp undir land og sögðu skipveijar þá þau tíðindi að bátur með tveim mönnum hefði farist út af Skjaldabjarnarvík í rokinu. Ekki datt þeim í hug að nokkur á smáskel kæmist lífs af í slíku veðri. Fátt sýnir betur samheldni fólksins þarna en að daginn eftir veðrið kom maður frá Reykjafirði bara til þess að vita hvort eitthvað hefði orðið að. Þó vissu menn ekki að þeir félagar höfðu verið á sjó. Eins og áður segir er Bjarnarfjörðurinn langur og mjór og skerst inn í landið frá austri til vesturs. Að norðanverðu heldur Randafjallið að og skýlir fýrir norðanáttinni. Hlíðin er brött með hamrabelti efst. Grösugt er í Bjarnarfirði, sérstaklega norður- hlíðar hans, og sumarbeit ágæt. Fé sótti í Bjarnarfjörð að sumri, en erfitt gat verið að ná því þaðan á haustin, ef gerði snögg norðanáhlaup. Fara varð með féð út með hlíðinni norðanverðri en þar þurfti að fara kleifarnar og Illaklif, tæpar götur og erfið- ar, sérstaklega í snjó og harðfenni. Við bætist mikil snjóflóða- hætta ef svo hagaði til að snjóað hafði á harðfenni. Einhveiju sinni er Pétur var að huga að fé fýrripart vetrar, lendir hann í snjóflóði á leið sinni út með firðinum. Hann barst með flóðinu út í sjó. Það varð honum til lífs að hann lenti í röndinni á flóðinu og önnur höndin var laus svo hann gat krafs- að sig lausan og komist til lands. Ef til vill hefur honum þá orð- ið ljóst að svo erfið og hættuleg væri lífsbaráttan fýrir einyrkja með stóran barnahóp, að ekki væri það leggjandi á konuna að þurfa sífellt að bíða heima upp á von og óvon um hvort hann skilaði sér. Félli fyrirvinnan frá beið heimilisins ekkert annað en að sundrast. Eitt sumarið var verið að hirða hey og allir voru út á túni að taka saman og koma heyinu heim í hlöðu, nema elsti sonurinn sem tók á móti heyinu og kom því fýrir. Hann átti jafnframt að sjá um að halda eldinum lifandi í eldavélinni. Það var tafsamt og þurfti hann að fara úr hlöðunni til að bæta á eldinn. Kannski hefur hann bætt fullmikið á í einu, því fólkið á túninu tók eftir því að það var farið að rjúka upp úr þekjunni. Þá hafði kviknað 124
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.