Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Page 129

Strandapósturinn - 01.06.2000, Page 129
legum sjúkdómi hjá elsta syninum. Hann fór að ganga í svefni og oftar en ekki fannst honum eins og það væri kviknað í. Stökk hann þá fram úr rúminu og hrópaði eldur, þótt steinsofandi væri. Þetta var erfitt og mikið áhyggjuefni. Einn af síðnstu vetr- unum í Skjaldabjarnarvík, hrökk fólkið upp við að hann hrópar eldur, eldur. Svo heyrðist brothljóð, síðan varð örstutt þögn og svo þetta sérkennilega hljóð, sem aldrei gleymist, þegar blóð- bunan skall á gólfinu. Það er í dauðans ofboði kveikt ljós. Gluggarúða er brotin og drengurinn hefur skorið sig þvert yfir úlnliðinn, sundur allar æðar og taugar. Ekkert er hægt að gera annað en að reyna að stöðva blóðrásina og binda um sárið. Eng- an lækni er að hafa og enginn leið að bijótast um hávetur með stórslasaðan ungling til Isafjarðar. Það verður að bíða og vona. En hendin er að mestu ónýt, fingurnir kreppast upp í lófann og höndin er blá og máttlaus þar sem ekki berst nægt blóð til henn- ar. Ekki er ótrúlegt að á þessum erfiðu stundum haft Pétur og Sigríður tekið ákvörðun um að llytja burt, þangað sem aðstæð- ur væru betri og styttra í læknishjálp. A Isafírði var komið sjúkrahús og þar voru ungir og hæfir læknar. Það er því ekki beðið boðanna. Um leið og fært var vest- ur var drengnum komið undir læknishendur. Nóttina áður en lagt er af stað dreymir Sigríði að til hennar komi kona, fríð sýn- um og glæsileg. Sigríði finnst hún segja við sig: „Það er leiðin- legt að þið skuluð vera að fara þar sem okkur hefur alltaf samið svo vel.“ Og henni finnst að hún spyiji sig hvort það sé eitthvað sem hún geti gert fyrir hana að lokum. „Það er þá bara það, ef þú getur gert eitthvað fýrir höndina á honum syni mínum.“ Sig- ríði finnst hún taka um höndina, horfa á örið og segja: „Það verður erfitt en ég skal reyna.“ Þegar til Isafjarðar kom, segja læknarnir að hann komi alltof seint, en þeir skuli sjá til hvað þeir geti gert. Sárið er tekið upp, taugar og æðar sóttar upp eftir handleggnum og reynt að koma öllu í samt lag. Og kraftaverkið gerðist og engir urðu meira undrandi en læknarnir. Höndin tók undraverðum framförum og varð næstum jafn góð. Sigríður var ekki í nokkrum vafa um að huldukonan góða hafi lagt blessun sína yfir störf læknanna. Arið 1931 fluttu þau Bergur og Svanfríður til Reykjafjarðar til 127
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.