Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 131

Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 131
möguleikar sem ekki voru til staðar í Skjaldabjarnarvík. Ákvörð- unin er tekin, enn skal leitað nýrra leiða. Vafalaust hefur það verið erfíð ákvörðun að yfirgefa góða granna og æskustöðvar Péturs. En nú verður að setja aðra hagsmuni ofar. Börnin eru að vaxa úr grasi. Bergmál nýrrar aldar berst með blöðum og út- varpi, enginn getur skotið sér undan kröfum tímans, nú frekar en áður. Það er ákveðið að flytja í fardögum 1935. Það var ekki hrist fram úr erminni að flytja búferlum á þess- um árum. Enginn vegur er að fara landleiðina nema með féð sem hægt er að reka. En aðstæður Péturs og Sigríðar eru nú gjörólíkar því sem var er þau íluttu úr Hraundal. Nú hafa þau möguleika, sem ekki voru til staðar þá. Nú er fenginn bátur frá Isafirði til að taka búslóðina, kýrnar og viðinn af rekanum sem var geysimikill. I Reykjarfirði var svo til enginn reki, það var því mikils virði að koma viðnum þangað, því þar þurfti að byggja fjárhús og hlöðu. Báturinn kemur frá Isafirði, þijátíu tonna fiskibátur, heljar- rnikið skip miðað við árabátana. Viðnum er smalað af rekanum og fluttur um borð eða tekin í slef og það sem eftir verður er notað til að greiða fýrir bátinn. Hann liirðir það í bakaleiðinni. Kýrnar eru fluttar um borð. Börnin horfa undrandi á, það er eitthvað um að vera sem hugur þeirra þekkir ekki. Geir- hólmsnúpurinn og Randafjallið og víkin þar á milli hafði verið |>ein a heimur. Nú á að kveðja þetta allt, eitthvað nýtt og óþekkt býður, nýr staður og nýtt fólk. Þau eru kvíðin. Skjólið og örygg- ið í Skjaldabjarnarvík er að baki. Tveir litlir drengir tína saman leikföngin sín við klettana hjá huldufólkinu. Brotinn eldavélarhringur, diskabrot, horn og skeljar og ýmislegt sem sjórinn hafði borið að landi. Þeir vita ekki hvort þeir fái að taka dýrgripina með og ræða um það sín á milli að lieldur skulti þeir fleygja þeim í sjóinn en skilja þá eft- ir. En þeir fá að taka leikföngin með og með síðasta bátnum fara þeir um borð. Þeir finna að nú eru þeir að kveðja æskuheimilið sem aldrei getur komið aftur, sem aldrei getur orðið eins. Okunnugir menn, olíulykt, þessi stóri bátur, þetta þunga fram- andi hljóð og vélin lemur taktföst og ákveðin. Stefnan er tekin út víkina og stefnt til hafs því það verður að 129
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.