Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 146

Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 146
hans voru enn í foreldragarði, talið, að kostaði nær hálfu haustinnleggi hans, og lærðu börnin orgelleik, Jón síðar bóndi í Skálholtsvík einna mest. Hljóðfærið er enn í eigu afkomenda frú Guðnýjar, en með henni fór það að Kollaíjarðarnesi. Börn þeirra síra Jóns voru músíkölsk og listfeng. Lærðu þau á Mið- húsaorgelið og var t.a.m. Ragnheiður organisti föður síns, ung að árum, en síðan lengi Magnús, sem bjó á móti foreldrum sín- um á Kollafjarðarnesi í mörg ár. Fyrr var organisti kirkjunnar Guðmundur Einarsson í Gröf, en eftir að þölskyldan fór af staðnum Olafía Jónsdóttir frá Enni. Mun hún hafa verið org- anisti kirkjunnar í hálfan afmældan tímann frá vígslunni eða í 45 ár. Byijaði kornung eins og þau Ragnheiður og Magnús, en hann var aðeins 11 ára, þegar hann byijaði að spila á hið stóra og vandaða harmoníum í kirkjunni hjá föður sínum. Er slíkt fá- títt, en þó ekki einsdæmi. Jarðakaupin greiddust farsællega, vegna áhuga og framsýni beggja, Guðmundar Bárðarsonar og síra Jóns. Voru 10 þúsund fyrir Kollafjarðarnes greidd a.m.l. með andvirði Tröllatungu og Fells, sem var samanlagt 9 þúsund og 2 hundruð krónur. Var jarðaverð lægra eftir hafísárið 1902, en þá fengust aðeins 30 pund af hreinsuðum æðardúni á Kollafjarðarnesi og Hvalsá, en sagt, að mest hafi dúntekja á heimabólinu og fylgijörðinni verið 54 pund. Guðmundur Bárðarson vildi ekki láta gera kirkju á jörð sinni, nema ríkissjóður keypti til prestsseturs og söfnuðir Tröllatungu- og Fellskirkna reisti hið nýja guðshús. Með réttu er hann því að telja höfund Kollafjarðarnessóknar og prestakalls- ins. Virtust tekjur brauðsins tryggðar með afgjaldinu af Trölla- tungu og Tungugröf, 184 hundruð króna, og Felli með tveimur hjáleigum, 209 hundruð króna, en jarðirnar voru seldar með konungsleyfi 6. maí 1907 við áðurgreindu verði og afborgunar- skilmálum. Síra Eiríkur Gíslason á Stað, prófastur Stranda- manna, fól síra Jóni að annast um jarðakaupin og voru þau út- kljáð fýrir árslok 1907. Fékkst lán úr Legatsjóði Einars Jónsson- ar og var afsalsbréf Guðmundar Bárðarsonar dagsett 20. nóv. 1908, einnig fyrir Hvalsá, sem er ekki hjáleiga, en talin nauðsyn- leg stoð hins nýja staðar. 144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.