Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 153

Strandapósturinn - 01.06.2000, Síða 153
nefndi Sólcyju, og réri á honum til fiskjar, einkum á haustin. Gísli átti sæti í stjórn Kaupfélags Strandamanna og var endur- skoðandi reikninga þess um tíma. Hann var um árabil kjöt-, ull- ar-, fiski- og gærumatsmaður. I stjórn Sjúkrasamlags Arnes- hrepps var hann meðan það starfaði. Guðlaugur Gíslason Viðtalið við Gísla Hvenær eignaðist þú fyrst harmoniku ? Eg eignaðist hana 13 ára gamall og fór fljótlega að geta spilað létt lög. Manstu hvernig þessi Jyrsta harmoika þín var? Hún var einföld og kostaði 6 kr. og 25 aura, það var þægilegt að eignast harmoníku þá því kaupfélagið flutti þær inn og seldi. Margir áttu harmonikur hér í sveitinni en flestir spiluðu aðeins á þær heima hjá sér. Eg hef átt margar gegnum árin, allar díatóniskar. Áiið 1919 sá ég í piíslista, „Inporteren“ mynd af þre- faldri Hohner harmoniku sem kostaði 65 kr., og pantaði hana þó ég sæi næstum enga leið dl að borga, en kaupfélagsstjórinn Torfi Guðmundsson var velviljaður og ýmsir aðrir urðu mér hjálplegii'. Fjáröflunarleiðir ungs fólks voru ekki mai gar, en um 1920 var koinin sfldarvinna á Ingólfsfirði, þá fékk ungt fólk dá- litla vinnu. Hvað varst þú gamall þegar þú byrjaðir að spila fyrir dansi ? Eg var fljótur að læi'a lög og var um 14 ára þegar ég byxjaði að leika fyrir dansi. Nú (1982) hef ég leikið á hannoniku í um 75 ár og haft mikla ánægju af. Þií hefir fengist við að semja lög er það ekki ? Jú, öllu má nú nafn gefa. Eg byijaði að leika mér að þessu fyr- ir tveimur árum eða svo. Eg held að þau séu orðin sjö lögin, flest valsai'. Var ekki lagaúrvalið lítið þar sem ekki var útvarp eða grammafónri ? Jú en það voru ýmis lög sem eldra fólk kunni og mátti nota 151
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.