Strandapósturinn - 01.06.2003, Síða 8
Til lesenda
Nú kemur Strandapósturinn út í 35. skipti og vonar ritstjórnin að
efni hans falli lesendum vel í geð. Greinarnar eru fjölbreyttar að vanda
en ein grein er þó miklu mun lengri en aðrar. Höfundum eru þakkir
skyldar fyrir framlag sitt og vonast ritstjórnin til að Strandamenn verði
duglegir að senda efni í Póstinn. Víða leynast sögur og sagnir sem vert
er að koma á prent og þær þurfa ekki allar að vera langar. Það hefur
vakið athygli okkar, sem í ritstjórn sitja, að nokkur slagsíða er á efni síð-
ustu árin, norðanmönnum í vil. Því viljum við hvetja innsýslunga til að
taka við sér og stingi niður penna. Það er tilvalið að rita stutta pistla um
sagnir, örnefni eða merkileg fyribæri og atburði, fornar leiðir og tóftir.
Ritnefndin vonast til að lesendur njóti þess sem hér er fram borið.
Ritnefnd
AFGREIÐSLUMENN STRANDAPÓSTSINS:
A höfuðborgarsvæðinu:
Guðrún Steingrímsdóttir, Glitvangi 7, Hafnarfirði
Helgi Jónsson, Hlíðarvegi 29, Kópavogi
Margrét O. Sveinbjörnsdóttir, Breiðvangi 52, Hafnarfirði
Sigurbjörn Finnbogason, Flúðaseli 77, Reykjavík
Þorsteinn Olafsson, Bugðulœk 12, Reykjavík
I Strandasýslu:
Auður Höskuldsdóttir, Holtagötu 3, Drangsnesi
Bjarni Eysteinsson, Brœðrabrekku, Strandasýslu
Björn Karlsson, Smáhömrum, Strandasýslu
Guðmundur Jónsson, Munaðarnesi, Strandasýslu
Pálmi Sœmundsson, Laugarholti, Strandasýslu
Sigurður Jónsson, Stóra-Fjarðarhorni, Strandasýslu
Stefanía Andrésdóttir, Hafnarbraut 35, Hólmavik
Annars staðar á landinu:
Erla Pálsdóttir, Hlíðarvegi 24, Isafirði
Hildibrandur Bjarnason, Bjarnarhöfn, Snœfellsnesi
Inga Þorkelsdóttir, Búðardal, Dalasýslu
Jónas Ingimundarson, Suðurgötu 52, Keflavík
Olafur Gunnarsson, Sœunnargötu 4, Borgarnesi
Rúnar H. Sigmundsson, Espilundi 14, Akureyrí
Sveinsína Arnadóttir, Garðabraut 8, Akranesi
6