Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 45

Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 45
Eins og gefur að skilja komu skipin á öllum tímum sólar- hringsins og í misjöfnum veðrum. I norðaustanátt leggur oft mikla báru inn á Norðurfjörð og verður þá brim við landið. Það var náttmyrkrið og brimið, sem olli hvað mestum erfiðleikum og gerði bringinguna á stundum beinlínis hættulega, sérstaklega þegar þessir tveir þættir fóru saman að viðbættum hvössum vindi. Það kom að sjálfsögðu fyrir að ekki var hægt að afgeiða skipin vegna veðurs en víst er að oft var teflt á tvær hættur og rúmlega það. Það tíðkaðist ekki að hafa ljós á bátunum né held- ur að mennirnir sem í þeim voru væru í björgunarvestum eða að bjarghringir væru tiltækir. Samt sem áður er ekki vitað að neitt óhapp hafí hent eða að meiðsli hafí orðið á mönnum sem orð er á gerandi. Þó er sagt að Valgeir Jónsson í Norðurfirði hafi viðbeinsbrotnað í bringingu þegar verið var að losa bát við hleinina líklega snemma á öldinni. Ohætt er að segja að einstök gifta hafi fylgt þessari starfsemi, sem fyrst og fremst má þakka hæfni þeirra manna sem við bringinguna störfuðu. Þeir þekktu allar aðstæður; bátana, Iendinguna, brimið, storminn, mennina sem þeir störfuðu með. Þeir höfðu alist upp við þetta frá blautu barnsbeini mann fram af manni. Vera má að oft hafi verið telft djarft vegna þess að alltaf vofði yfir, ef skipin fengu ekki afgreiðslu strax, að þá færu þau og héldu ferð sinni áfram með vörur, póst og farþega, sem oftast voru með. Þar að auki voru oftar en ekki farþegar sem ætluðu með skipunum og meðan ekki var um aðrar samgöngur að ræða en strandferðaskipin var ekkert grín að verða „strandaglópur.“ Þannig var það 24. nóv. 1929. Þá kom Esjan til Norðurfjarðar og „lagðist fyrir tvennu“ kl. 16.40. Samkv. leiðabók skipsins voru þá A 8 vindstig og rokur. Þá hafði skipið verið fjóra sólarhringa á leiðinni frá Reykjavík og legið á Aðalvík í sólarhring vegna veð- urs. Ekki hefir Esja fengið afgreiðslu á Norðurfirði í þetta sinn því að morgni daginn eftir var siglt til Ingólfsfjarðar og þar er fært í leiðabók: „Losaðar Norðurfjarðarvörur líka.“ I fyrstu strandferðina á vegum Ríkisskip fór Esjan þ. 3. jan. 1930 og sigldi vestur um á áætlunarhafnir. Skipið hreppti hið versta veður og lá þess vegna á Isafirði, síðan á Aðalvík og loks á Hornvík. Þaðan fór Esjan beint til Hólmavíkur og lagðist þar 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.