Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 48
Höfnin á Noröurjirbi 1992. (GG)
Jens Guðmundsson 52 ára vinnumaður, Guðrún Jensdóttir 50
ára, kona hans, Þórarinn Leopold Jensson 3 ára barn þeirra.
2. Skúrinn:
Jón Björnsson 52 ára húsmaður, Guðbjörg Kristmannsdóttir
42 ára, kona hans, Björn 6 ára, Hjeðinn 3 ára, synir þeirra.“
Árin 1920 til 1927 er Guðjón Jónsson, lausamaður, [frá Mun-
aðarnesi f. 1895] til heimilis á Tanganum og aftur frá árinu
1935. 1935 til 1937 er hann þar einn til heimilis og talinn eiga
þar lögheimili til 1942, þó vitað sé að hann byggði yfir sig á
Stekknum á árabilinu 1935-1938.
Kaupfélagsstjórar og eiginkonur þeirra, sem héldu heimili á
Tanganum voru þessir:
• Guðmundur Pétursson, bóndi í Ofeigsfirði, frá byrjun til 1915
og frá 1922-1928.
• Torfi Þ. Guðmundsson frá Ófeigsfirði, 1918-1922. [verslunar-
stjóri frá 1916]
Eiginkona: Ingigerður Danivalsdóttir úr Húnavatnssýslu.
• Asgeir Guðmundsson, bóndi á Krossnesi, 1928-1937.
• Ófeigur Pétursson frá Ófeigsfirði, 1937-1943.
Eiginkona: Elínborg Bjarnadóttir frá Arnesi.
46