Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 63

Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 63
um var þá létt og tókst að mjaka skipinu inn fyrir ísinn og ljúka við að losa vörurnar. Var nú orðin greið leið til Borðeyrar, Hólmavíkur, Reykjarfjarðar og Norðurfjarðar. Alls staðar var skipinu fagnað eins og björgunarskipi af mönnum í nauð. Húnvetningar og Strandamenn sýndu Júlíusi skipstjóra þakk- læti sitt með margvíslegum hætti, ortu til hans ljóð og færðu honum silfurbikar, smíðaðan af þjóðhagasmiðnum Einari Skúla- syni á Tannstaðabakka í Hrútafirði, sem mun hafa verið 82 ára þegar hann smíðaði gripinn. Jakob Thorarensen, skáld, orti kvæði um haflsinn og Goðafoss í tilefni af fyrstu komu hans til Reykjavíkur: Hólpin er gnoðin bædi í ísi og eldi, ef hún í vobann giftu í skutnum ber. Siglirðu, Goðafoss, í vorsins veldi, verður ei boðum sigurgjarnt á þér. Þjóðdáðin snjalla, Islendingaorkan, áfram upp hallan! Skin á tindum er. Afram, svo mjallhvít, helköld hafísstorkan hopi að kalla og gljúpni jyrir pér. Þessi viðbrögð sýna, hvern hug menn báru til þessa skips, sem átti vissulega eftir að valda mönnum hryggð og miklu umtali, og jafnframt hverjum augum litið var á siglingaafrek Júlíusar; að fara inn á Húnaflóahafnir, sem ekkert skip hafði komist til um tíu mánaða skeið. Saga Goðafoss varð, því miður, ekki löng, þrátt fýrir góðar óskir. Skipið var á leið frá Isafirði til Norður- fjarðar er það strandaði við Straumnes í hríðarveðri og nátt- myrkri 30. nóvember 1916 og eyðilagðist. Mannbjörg varð. Fljótlega kom í ljós að skip Eimskips voru mjög óhagkvæm í rekstri hvað strandsiglingarnar varðaði. Lét stjórn Eimskips landsstjórnina vita af þessu strax haustið 1916. Þegar við bættist að Eimskip hafði misst Goðafoss, treysti það sér ekki til að halda strandferðunum áfram. Var þá ákveðið 1917 að landssjóður keypti þrjú farþega- og flutningaskip: Sterling 1040 brl. sem hafði rúm fýrir 40 farþega til strandferða og Willemoes, 775 brl., 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.