Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 69
strandferðaskipin möguleikum fólks til að komast milli lands-
hluta og til höfuðstaðarins. Onefnt er enn að strandferðirnar
voru afgerandi þáttur í póstsamgöngunum, einkum afskekkt-
ustu byggðanna. Af þessum ástæðum verður þáttur strandferð-
anna í því að gera þjóðinni mögulegt að byggja land sitt ómet-
anlegur.
Hér að framan hefir einungis verið stiklað á stóru í frásögn af
langri og merkri sögu, hvort sem litið er til bringingarinnar á
Norðurfirði eða sögu siglinganna. Vona ég að mér hafi tekist að
koma á blað lýsingu á atvinnuháttum fortíðar, sem aldrei munu
verða teknir upp að nýju.
Skriflegar heimildir:
Bræður af Ströndum, Dagbækur Níelsar Jónssonar.
BA ritgerð í sagnfræði við Háskóla Islands, 1994 eftir Jóhannes Hraunfjörð
Karlsson 1994: Sundrung og hagræðing, Skipaútgerð ríkisins 1929-1992
og upphaf strandsiglinga við Islands ÞI.
Eimskipafélag Islands, 25 ára.
Fyrstu leiðabækur Gullfoss og Goðafoss ÞI / Gögn úr rekstri Skipaútgerð-
ar ríkisins, ÞI.
Hart í stjór, ævisaga Júlíusar Júlíiníussonar, skipstjóra.
Islenskur aðall, Þórbergur Þórðarson. Leiðabækur strandferðaskipanna.
ÞÍ.
Sjómannablaðið Víkingur 5-6. tbl. 1940.
Sjómannadagsblaðið 1941.
Skipaútgerð ríkisins, 20 ára eftir Gísla Guðmundsson, 1951. ÞI.
Skipautgerð ríkisins, 60 ára eftir Hilmar Snorrason 1990.
Skipstjórar og skip, 2 eftir Jón Eiríksson ogjóhannes Ingólfsson.
Strandapósturinn.
Strandir 2: Agrip af sögu Kaupfélags Strandamanna, eftir Gunnstein R.
Gíslason 1985.
67