Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 75

Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 75
ekki hefði orðið af þessu samstarfi væri mjög margt glatað af þeim merku munum sem safnið varðveitir. Með nýjum Þjóðminjalögum árið 2001 varð ljóst að endur- skoða þurfti stofnskrá og söfnunarstefnu safnsins og skilgreina betur starfsumhverfi safnsins og þau verkefni sem safnið vinnur að á hverjum tíma. Eins er í kjölfar lagabreytinganna verið að vinna að stefnumótun á vegum Þjóðminjasafns Islands um starf- semi safna í landinu. Þar eru m.a. settar fram auknar kröfur um faglegt starf safnanna og að húsnæði sé í samræmi við kröfur um öryggi og varðveislu. Með nýjum Þjóðminjalögum og stofn- skrá er ekki verið að breyta hlutverki og verkefnum, heldur er verið að auka kröfur um faglegt starf og fara fram á að söfnin sinni sínum lögbundu verkefnum af meiri metnaði en verið hef- ur. Samfara auknum kröfum er þess einnig að vænta að ríkis- valdið styðji betur við safnastarf í landinu með auknu fjárfram- lagi. I samræmi við þessar breytingar var síðastliðið sumar farið í að endurskoða stofnskrá fyrir Byggðasafnið. Stofnskrá er sam- þykkt af eigendum og inniheldur skilgreiningu á hlutverki safns- ins, markmiðum og þeim reglum sem safnið starfar eftir. Eins og fram kemur í stofnskránni er meginhlutverk safnsins eftirfar- andi: „Hlutverk safnsins er ad safna, skrásetja, vardveita, forverja og rannsaka muni og minjar sem hafa menningar- og sögulegt gildi fyrir vidkomandi héruð og íbúa þeirra. Safnið rannsakar og miðlar vitneskju um sögu og menningu héraðanna og setur upþ fjölbreyttar sjningar, bæði stórar og smáar, auk þess að vinna að uppsetningu sérsýninga út í héruðunum. “ Opnunartími safnsins var samkvæmt venju frá 1. júní til 31. ágúst. Gestaíjöldi var svipaður og árið 2001 eða á þriðja þúsund, en aðsókn hefur verið stigvaxandi árin á undan. Meginástæða þess að gestakomur aukast ekki á árinu er líklega veðráttan á svæðinu framan af sumri. Kuldi og þoka gerðu það að verkum að lítið var um að ferðamenn stöldruðu við á svæðinu og það var aðeins ágústmánuður sem skilaði aukningu samanborið við sumarið 2001. Grunnskólabörn á svæðinu heimsækja safnið í maímánuði og hefur það aukist árlega að skólarnir nýta safnið sem hluta af námi nemenda. Heimsóknir barnanna eru alltaf ánægjulegar og 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.