Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 94

Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 94
Sveini1 til Verkalýðsfélagsins á Hólmavík snemma árs 1937, þar sem hann bendir Hólmvíkingum á nauðsyn þess, að koma sér upp síldarbræðslu til að tryggja söltunina. Hér var drepið á þá hlið sem sneri að Hólmvíkingum sjálfum og þeirra hagsmuni. En það var ekki aðeins heimafólkið, sem gat haft hag af síldarbræðslu. Gróðavænlegt gat verið fyrir fjár- festa að koma upp slíku fyrirtæki á staðnum og njóta góðs af að- dráttarafli söltunarstöðvarinnar til hráefnisöflunar og afsetning- armöguleika fyrir hugsanleg eigin síldveiðiskip. Það er einmitt þetta, sem Bryggju-Sveinn og fleiri áttu við með orðunum a<) tr-yggja söltunina í bréfi sínu. Margt er óljóst um það hvernig áhugi á byggingu síldarverk- smiðju á Hólmavík vaknaði. Vitað var að ýmsir fjáðir athafna- menn voru ekki með öllu frábitnir því að festa fé í síldarútvegi og vinnslu. Erfiðleikar á löndun síldar við Húnaflóa beindu at- hygli manna að Hólmavík. Þrír útgerðarmenn úr öðrum pláss- um eru þar fýrstir nefndir til sögu: Aðalsteinn Pálsson frá Hnífs- dal, Hafsteinn Bergþórsson og Geir Thorsteinsson. Þessir menn munu hafa haft áhuga á að stofnsetja síldarverksmiðju. Ráðgjaf- ar þeirra bentu þeim á að litast um í Steingrímsfirði og komu þeir þangað norður sumarið 1936, þegar bryggjugerðin stóð sem hæst. Sjálfsagt hafa þeir séð þarna tækifæri sem vert væri að athuga nánar. Þeir leigðu sér bát og fengu Jónatan Benediktsson á Hólmavík sér til leiðsagnar að kanna aðstæður. Er þetta atriði eftir honum haft. Þeir fóru inn í fjörð2 og skoðuðu hverja vík, fóru einnig út með landi að sunnanverðu allt út í Naustavík (utan við Húsavík). Hvergi leist þeim nógu vel á aðstæður og ekki varð af neinum framkvæmdum. Onnur heimild frá þessu sama ári er bréf frá Bjarna Þorsteins- syni í Vélsmiðjunni Héðni dags. 10. nóv 1936. Bjarni var í leið- angrinum um sumarið trúlega sem tæknilegur ráðgjafi útgerðar- mannanna. Þó að þeir hafi hætt við framkvæmdir, munu Hólm- víkingar hafa komist í kynni við Bjarna og leitað álits hans og 1 Sveinn Jónsson frá Siglufirði. Smíðaði hafskipabryggjuna á Hólmavík 1936. 2 Steingríms^örð innan við Hólmavík 92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.