Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 103

Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 103
Nýir menn Heimsstyrjöldin skellur á um þessar mundir. Fiskurinn hækk- ar sjöfalt á einu hausti (1940). Menn hafa í nógu að snúast á Hólmavík næstu misserin við að verða ríkir. Síldarsárindin dofna. Þó sofnar verksmiðjuþráin ekki að fullu, öllu heldur vaknar eftir 5 ára blund, rumskar væri líklega réttara orð, því að aðeins eina bókun er að finna um þetta efni hjá hreppsnefnd- inni 17/1 1943. Stríðsgróði er þá farinn að gera vart við sig og landsfeðurnir farnir að hafa nokkuð til að spila úr. Um þetta leyti er það, að Hólmvíkingum fer að lærast að leita á náðir rík- isins um eitt og annað sér til hagsbóta. A þessum fundi leggur Kristján Jónsson fram svohljóðandi tillögu, sem samþykkt var í einu hljóði: Almennur fundur haldinn á Hólmavík 17. janúar 1943 skorar á þingmann kjördæmisins ad beita sér fyrir því, að byggd verði af ríkinu síldarverksmiðja á Hólmavik hið fyrsta, er það sér sér fært að hejja slík- ar framkvæmdir. Svo mörg voru þau orð, en ekki fylgdu fleiri á eftir né nokkr- ar framkvæmdir. Þetta sumar hafði verið mikil síldveiði á Húnaflóa og víðar umhveríls land. Verksmiðja hafði verið byggð á Ingólfsfirði árið áður. Næsta sumar 1944 var Húnaflói svartur af síld. Skip lágu oft dögum saman í höfnum og biðu löndunar. Bræðslugeta var svo lítil að stundum varð að grípa til veiðibanns. Það var því engin furða þó að Hólmvíkingum væri órótt, en meðal þeirra voru engir stórlaxar og þeir áttu engin síldveiði- skip og gátu ekki gert sér neinar síldarvonir einir saman. Eigi að síður taka þeir annan kipp og álykta á almennum borgarafundi 4. febrúar 1945, að fundurinn skorar á ríkisstjórnina að hlutast til um að ríkið byggi á Hólmavík síldarverksmiðju er brœði 2500 mál á sólarhring og sé byggingu verksmiðjunnar lokið fyrir árslok 1946. Hvergi er nein viðbrögð að flnna við þessari ályktun. En þá berast óvænt svör úr annarri átt, eða réttara sagt öðrum áttunr, annað að vestan, hitt úr suðri. Allt fram til 1945 hafði ekki í al- vöru verið bent á neinn heppilegan stað fyrir síldarverksmiðju. Við höfnina eða í allranæsta nágrenni þorpsins var ekki land- rými. I Skeljavík þótti of grunnt fyrir höfn. 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.