Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 111

Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 111
kaupsrétt að þeim, verði þœr seldar í framtíöinni. Við teljum, að Kálfa- nes og Skeljavík sé ekki nœgilegt land til frambúðar Jyrir þorpið, því eins og öllum er kunnugt, eru þessar jarðir þegar fullsetnar af Hólmvíking- um. Það hefur þegar verið mœlt allt rœktanlegt land í Kálfaneslandi og þó að það fengist allt til rcektunar, er það trauðla meira en til að bœta úr brýnustu þörf þeirra þorpsbúa, er þegar eru fyrir og þá ekkert eftir fyrir framtíðina. Mótak er þar nú þegar uppurið af þorpsbúum. Reynsl- an hefur einnig sýnt, að þegar hafa fjórir heimilisfeður í Hólmavík feng- ið bletti til ræktunar í Víðidalsárlandi. A síðastliðnu ári voru einnig fleiri hundruð hestburðir af mó stungnir þar af Hólmvíkingum. Auk þess liggur það land innan hafnartakmarka Hólmavíkur. Stærsta og nœrtœkasta graslendið og það eina sem til greina kæmi til að reisa á kúabú, ef með þyrfti íframtíðinni, er Þiðriksvalladalurinn. Þar er einn- ig mesta mótakið, og það hefur nokkuð verið notað undanfarið, og verð- ur mikið notað í ár, þegar bílvegur kemst alla leið uþþ í dalinn. Auk þess er 1/6 hluti af Vatnshornslandi í eigu búsetts manns í þorþinu og að fullu notað af honum. Það má segja um allar þessar jarðir, að þær eiga miklu hægra um allar félagslegar framkvæmdir og fundarhöld (með Hólmvíkingum?). Þá mun og verða byggð kirkja á Hólmavík í ná- inni framtíð og sókninni einmitt skipt um áðurgreind takmörk. Þessi rök, er þegar hefur verið bent á, virðist okkur næg til að sanna, að rétt sé, að skiptin verði við Osá, eins og við förum fram á. Aftur á móti get- um við ekki gert ákveðnar tillögur um skiptingu skulda og eigna, fyrr en fullnaðarúrskurður er fenginn um hvar hreppamörkin verða. Alit minnihlutans, Magnúsar Gunnlaugssonar, hljóðar svo: Minni hluti hreppsnefndarinnar, Magnús Gunnlaugsson, lítur svo á, að ósk um skiptingu Hrófbergshrepps í tvö hreppsfélög sé fram kom- in vegna hinna ólíku lífsskilyrða og áhugamála, sem sveitamenn og íbúar kauptúnanna hafa við að búa. Leggur hann til, að hreppnum verði skipt þannig, áð Hólmavíkurkauptún ásamt jörðunum Kálfanesi og Skeljavík verði sérstakur hreppur, þar sem það land muni nægja vaxtarþörf kauptúnsins um langa framtíð. Eins og sýslunefndinni og öllum landslýð er kunnugt, hefur fólksstraumur verið ör úr sveitunum til kaupstaða og kauptúna, enda þótt menn séu sammála um það, að nauðsynlegt sé fyrir þjóðina að viðhalda dreifbýlinu. Má því ekki þrengja kjör þeirra manna, er ennþá búa í sveitum landsins, meir en nauðsyn krefur, til hagsbóta fyrir kaupstaði og kauptún. I þessu sam- 109
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.