Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 113

Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 113
IV. Ástœðan? Við lestur fundargerða verður maður vel fróður um, hvernig skiptingu Hrófbergshrepps vatt fram, jafnvel í smáatriðum. Hitt vekur athygli, að hvergi nokkurs staðar er orði vikið að raun- verulegum ástæðum fyrir skiptingunni í þessum sömu fundar- gerðum. Sjálfur var ég 16 ára og man vel eftir þessari upp- ákomu. Eg fylgdist með af áhuga, og minnist ekki að nokkur raunveruleg rök fyrir aðskilnaði kæmu fram í umræðum um málið, aðeins þras um framkvæmdina. Magnús á Osi talar í minnihlutaáliti sínu, almennt um ólík lífsskilyrði og áhugamál sveitamanna og íbúa kauptúna. Meiri- hlutinn nefnir engin rök fyrir skiptingu. Hvergi er minnst á hafnarmannvirki eða útgerðarmöguleika. Grasnytjar og mótekja er verulegur hluti af röksemdum beggja. Hvergi er getið beint um upphafsmenn að hugmyndinni eða bent á beina nauðsyn skiptingar, engin nöfn nefnd. Til hvers þurfti þá að skipta hreppnum og hver var frumkvöðull? Eg spurði Jónatan út í þetta seinna (1977) Hann var þá fyrir löngu fluttur til Reykjavíkur: Það var nú meiri andskotans endaleysan allt saman, sagði Jónatan og hló hressilega. Eg var á móti málinu, þegar það var til meðferðar í sýslunefndinni2. Ég gerði grín að þessu þar og kom af skömmum mín- um með tillögu um, að allir hreþþar sjslunnar frá Bitru norður í Ar- neshrepþ sameinuðust í öllum meiriháttar málum, svo sem um eitt verslunarsvæði, skóla o.s.frv., vissi þó að enginn greiddi slíku atkvæði nema ég. Eg þekkti þessa menn aðeins í sjón og vel má vera að einhverj- ir þeirra hafi verið á móti skiptingunni líka, enginn þeirra lét það í Ijós við mig. Það jylgdu líka einhverjir kostir skiptingunni fyrir Hólmvík- inga. Þar var þá firekar hægt að hafa hlutina eins og maður vildi, án þess að spyrja sveitirnar ráða. En það var svo sem enginn ágreining- ur um skiptinguna. Frumkvæðið kom innan að. Ibúarnir þar óttuðust atvinnuleysi á Hólmavík og að allur lýðurinn lenti á hreppnum. Best væri að losa þetta fátækrahverfi frá móðurskútunni sem fyrst. Hrepps- nefndarmennirnir vildu þetta allir nema ég. 2 Jónatan var sjálfur í sýslunefndinni. íii
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.