Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 133

Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 133
Hvalsá í Tungusveit. Þær þrjár voru systradætur og móðir þeirra systra var Oddhildur Jónsdóttir sem fyrr átti Jón Andrésson á Borgum í Hrútafirði en síðar Bjarna Isleifsson í Hvítuhlíð. Bjarnhildur, amma mín, giftist ekki og í 20 ár var hún vinnu- kona hjá Grími Benediktssyni á Kirkjubóli. Frá þeim hjónum fékk hún verðlaunagrip úr silfri fyrir dygga þjónustu. Til er mynd af Bjarnhildi ásamt Jóhanni Jósefssyni og móður minni, mér og 2-3 börnum þeirra. Myndin var tekin árið eftir tauga- veikina á Hnausum sem síðar segir frá. Bjarnhildur dó í Húna- vatnssýsln. Benedikt, faðir minn og kona hans, Elinborg Steinunn Jón- atansdóttir, hófu búskap á Kaldrananesi 1895. Oddfríður, síðar móðir mín, fór þá til þeirra vinnukona. Fremur varð stutt í þeirri vist því að hún varð ófrísk af völdum húsbóndans um vet- urinn, hafði gert með honum í húsunum auk annarra verka. Vorið eftir varð hún að fara af heimilinu. Henni var þá komið fyrir í Þrúðardal hjá Jóni Elís Jónssyni sem þar bjó og þar kom ég svo í heiminn urn haustið. Líkur eru til að nokkuð hafi hrykkt í hjónabandi þeirra Bene- dikts og Elinborgar út af þessu hliðarspori og að talsvert hafi gustað af Elinborgu. Svo mikið er víst, að hún kom blessunin frarn að Þrúðardal meðan móðir mín lá á sæng. Ekki veit ég nú vel hvað þeim fór á milli, nema Elinborg hafði mig hvítvoðung- inn óskírðan, á brott með sér. Hún hafði heitið mömmu því, að hún mætti koma og sjá mig hvenær sem henni sýndist. Móðir mín átti víst ekki annarra kosta völ í umkomuleysi sínu en sætta sig við þetta. Þau Elinborg og Benedikt faðir minn, höfðu þegar þetta gerðist, eignast Jónatan og dóttur, sem var næstum jafngömul mér og hét Matthildur og kallaði hún okkur tvíburana sína. Raunar höfðu þau átt aðra dóttur sem einnig hét Matthildur, en þær urðu ekki langlífar, dóu báðar kornungar. Elinborg lét mig tökubarnið svo heita í höfuðið á sjálfri sér og hafði mig hjá sér í 2 ár. Það væsti svo sem ekki um mig hjá nöfnu minni. Hún var víst ákaflega góð við mig, þó að ég muni það auðvitað ekki, en mér var sagt til dæmis að gæfi hún dóttur sinni flík, fengi ég aðra 131
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.