Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 134

Strandapósturinn - 01.06.2003, Side 134
ekki lakari. Hins vegar var henni ekki um það gefið, að móðir mín skipti sér um of af mér. Einu sinni kom mamma og vildi gefa mér sælgæti. Það átti Elinborg að hafa fjarlægt með þykkju og talið þarflaust. Á meðan ég dvaldi hjá föður mínum og stjúpu, fluttu þau bú- ferlum frá Kaldrananesi að Smáhömrum. Faðir minn var víst lít- ill bóndi, af sumum jafnvel kallaður búskussi og sagt var að Björn hreppstjóri Halldórsson hafi ekki viljað fá þau á heimilið og væri allbrúnaþungur meðan á flutningunum stóð, jafnvel á hann að hafa borið dót þeirra út jafnharðan og þan báru inn. En amma, Matthildur Benediktsdóttir, kona Björns, réði þessu. Benedikt var einkasonur hennar af fyrra hjónabandi. Svo var það einhverju sinni að móðir mín kom að Smáhömr- um þeirra erinda að sjá mig og fékk hún það ekki. Þetta líkaði ömmu minni Matthildi ekki og gekk hún í því að mamma fengi að sjá mig. Eípp frá þessu vildi mamma ekki láta mig vera leng- ur í fóstrinu, en hafði sig ekki í það stórvirki á eigin spýtur að fá mig lausa. Fékk hún þá séra Arnór Árnason á Felli til liðs við sig, og tókst honum það víst átakalítið. Auðvitað man ég ekkert af þessu sjálf en hef það allt eftir móður minni. Þess vil ég geta að móðir mín hélt því aldrei fram að nöfnu minni gengi neitt illt til að taka mig til sín og halda mér hjá sér gegn vilja hennar, miklu fremur hefði hún viljað bæta með reisn fyrir hrösun manns síns, sem hún mun hafa tekið sér mjög nærri. Af föður mínum er það að segja að eftir þetta hvarf hann að heiman langtímum saman, m.a. til Isafjaröar og Englands. Eng- inn þóttist vita ástæðuna og er hvergi á hana minnst. Eftir að Elinborg kona hans lést 23. okt. f902 aðeins 32 ára, fluttist faðir minn alfarinn til Ameríku (1903), þar mun hann hafa kvænst amerískri konu, sumir segja þýskri og lést þar í hárri elli. Mjög lítið samband mun hann hafa haft við ættjörðina eftir að hann fór vestur, þó er mér kunnugt að hann skrifaði Jónatan syni sínum bréf í kringum 1950. Eftir að ég fór frá Smáhömrum var ég með móður minni á ýmsum bæjum, einkum í Bæjarhreppi í Hrútafirði og Húna- vatnssýslum, þar sem hún var vinnukona. Hún var t.d. hjá Ragú- 132
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.