Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Síða 147

Strandapósturinn - 01.06.2003, Síða 147
inn á þessa leið: „Þú ert nú svo heppin að hafa engan karl til að finna að við þig, Elinborg mín“. „Ojá, Matthildur mín, Guð var nú svo góður að taka manninn minn frá mér“. Eg svaraði svona ótugtarlega, þó að ég vissi að Matthildur mín Björnsdóttir hafði tekið svona til orða af klaufaskap og meinti allt annað en hún sagði. Eg er nú samt ekki frá því, að mér hafi sárnað dálítið og nægilega til þess að ég hafði manndóm í mér til að neita erind- inu, auðvitað hafði ég ekkert leyfi til að draga múg og marg- menni inn í annarra manna hús fram á miðja nótt. Eg var ekki nema ein 2 ár í kvenfélaginu. Mér leiddust deil- urnar og þrasið og sagði mig úr því, þegar mér fannst nóg kom- ið. Helstu atkvæðakonur í félaginu á þessum tíma voru Jakobína Jakobsdóttir Thorarensen, Kolfinna Jónsdóttir og Elín Jónsdótt- ir, læknisfrú. Haustið f948 stóð mér til boða að kaupa efri hæð húss sem Guðbrandur Gestsson var þá að selja. Kaupverðið átti að vera 27.000 krónur. Ekki veit ég hvað kom mér til að hugsa svona hátt, nema það hafi verið forsjónin. Ég leitaði ráða hjá Jónatan bróður mínum. Hann lagði svo sem ekkert til málanna, en rétti mér rúmlega þriðjung kaupverðsins, ef ég gæti einhvern veginn klofíð hitt. Sjálf átti ég 3000 krónur, eina spariféð sem ég hafði eignast á æfrnni til þess tíma. Börnin mín, Tryggvi sem þó var að stofna heimili og Matta léðu mér það sem á vantaði og var það aleiga beggja. Ibúðina keypti ég svo og flutti yfir götuna. Þarna bjó ég svo í 18 ár og leið ágætlega ein og öllum óháð. Utlitið var ekki sem best í fyrstu. Hvernig átti ég að ráða við þessar miklu skuldir? En það rofaði fljótt til. Um þetta leyti var Arni Andrésson verkstjóri í frystihúsi kaupfélagsins. Hann kom að máli við mig, hann vantaði konur í fiskvinnsluna. Mér hafði aldrei komið til hugar að ég gæti lært að vinna í frystihúsi, auk þess sem aldrei hafði hvarflað að mér,að ég gæti yfirleitt fengið vinnu við slík störf, þau væru víst aðeins fyrir ungpíurnar. Og því sagði ég við Arna: „Arni minn, hvað heldurðu að þetta þýði, ég kann ekkert að vinna í fiski“. „Hvað er þetta, manneskja“, svar- aði Arni, „þú hefur nú ekki verið álitin neinn bölvaður klaufi, ugglaust geturðu lært þetta eins og annað fólk“. Eg maldaði eitt- 145
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.