Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 148

Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 148
hvað meira í móinn, en lét svo tilleiðast að reyna. Þaðan í frá vann ég svo í frystihúsum samfellt í 30 ár meðan ég stóð al- mennilega á löppunum og vildi helst ekkert annað gera. Upp frá þessu auðveldaðist mér lífsbaráttan til muna. A ör- stuttum tíma gat ég greitt húsakaupaskuldirnar að fullu. Oðrum skuldum safnaði ég aldrei og haíði ekki af að segja, nema skuld- um okkar Björns þegar hann féll frá. Skuld hans við kaupfélag- ið var talsverð, en var greidd með búfjárinnleggi. Ekkert var hins vegar hægt að greiða upp í skuld við Riis-verslun, sem var hátt á annað hundrað krónur. Eftir að ég var flutt til Elólmavíkur og Björn var dáinn, fór ég einn dag með hálfum huga á fund Jó- hanns Þorsteinssonar eiganda Riis-verslunar sem var um þær mundir að hætta rekstrinum, var að innheimta útistandandi skuldir. Eg rétti Jóhanni 80 krónur, meira átti ég ekki,og sagði við hann að ég gæti ekki klárað skuldina, en ætlaði að borga þetta núna. Þá klappaði Jóhann mér á öxlina og sagði: „Nei, nei, Elinborg mín, þú þarft ekki að hugsa um þessa skuld framar, hún verður strikuð út“, og ég gekk út með mínar 80 krónur. Oft hef ég beðið fyrir Jóhanni lífs og liðnum eftir þetta. Hann var víst í hálfgerðum kröggum sjálfur og þurfti að ganga fast eftir sínu, en svona kom hann nú fram við mig. Haustið 1966, 2. nóvember, fluttist ég til Akraness, til Ola son- ar míns og þeirra hjóna. Ég seldi íbúðina mína á 30.000 krónur og þótti sumum lítill verðbólguhagnaðurinn af þeirri sölu. I maí næsta vor fékk ég vinnu í frystihúsi Haraldar Böðvars- sonar & Co. og var orðin leið á biðinni. Þar vann ég svo fullan dag í röskan áratug. Þegar ég frétti að byggja ætti nýtt elliheimili á Akranesi, sótti ég um dvöl þar. Eftir að ég hætti að geta unnið vildi ég ekki liggja uppi á öðrum, þó að ég vissi að það yrði ekki eftir talið. Laugardaginn 14. október 1978 var Dvalarheimilið Höfði fullbú- ið. Þann dag kl. 5 flutti ég þangað, í glæsilegri húsakynni en mig hafði nokkru sinni órað fyrir að fá að búa í. Þegar ég hafði verið á Höfða rúma fjóra mánuði, þurfti ég að fara á sjúkrahúsið á Akranesi til rannsóknar, og gekkst undir lít- ilsháttar skurðaðgerð. Aldrei áður hafði ég komið á sjúkrahús sem sjúklingur og engin aðgerð verið gerð á mér af neinu tagi, 146
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.