Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 160

Strandapósturinn - 01.06.2003, Page 160
á Hólsseli svaraði hann stutt og laggott: „Þið fáið eitthvað“. Steingrímur vissi hvað hann sagði því að rausnarlega var á borð borið, og rúm fengu allir og voru þó gestir fyrir. Síðar um kvöld- ið komu bílstjórarnir aftur frá Grímsstöðum til að fá gistingu. Þarna höfðum við góða nótt og fræddumst um margt viðvíkj- andi þessu einstæða byggðarlagi þó hér verði ekki fært í letur. Morguninn eftir, hinn 20. júní, var lagt af stað frá Hólsseli klukkan 8:45 og ekið áleiðis til Grímsstaða. Þar er margbýli og byggingar myndarlegar. En lítill tími gafst til að litast um því að þaðan var haldið klukkan hálf tíu yfir Möðrudalsöræfi að Möðrudal. Engin viðdvöl var höfð þar, nema fararstjórinn heilsaði upp á húsbóndann. Ekki urðum við neitt vör við reimleika Halldórs Stefánssonar eða Möðrudals-Möngu enda ekki að vonum, svona sólríkan vordaginn og í slíku fjölmenni. Hitt vakti okkur meiri furðu að sjá hve landið var gróðursnautt, þar sem hér var að frnna stærstu fjárbúin og feitasta féð á landinu. A allri þessari löngu leið um öræfin og niður undir brúnir Jökuldals hélst sama auðnin, nema lítils háttar kyrkingslegur gróður kringum bæinn í Möðrudal og eyðibýlið Rangalón sem liggur hæst allra býla á landinu. AJökuldal eru líka stór fjárbú og myndarleg býli. Ferðfólkinu verður starsýnt á ána sem veltur þarna fram eins og leðja, næst- um svört á litinn og harla óárennileg. En við rennum niður með henni uns við komurn að brúnni sem gerir okkur kleift að halda áfram ferð okkar. A hæðunum milli Jökulsár og Lagarfljóts kom stjórn Búnaðarsambands Austurlands á móti okkur og var nú haldið fram í Fljótsdal að Valþjófsstað og setið þar kaffiboð hjá Búnaðarfélagi Fljótsdæla. Þar fóru fram ræðuhöld og söngur sem sóknarpresturinn sþórnaði. Guðmundur Ingi flutti kvæði um staðinn og héraðið sem hann kom í ljóð meðan setið var undir borðum. Náttúrufegurð er mikil í Fljótsdal og einkenni- legt fjallið yfir Valþjófsstað. Virtist þar mikill gróður á reglulega löguðum klettastöllum. Var nú ekið á leið til Egilsstaða um hina löngu og myndarlegu Lagarfljótsbrú og gist þar. Húsið stendur skammt frá Leginum. Mikil trjá- og blómarækt blasir við augum og falleg heimreið milli trjágarðanna. A Egilsstöðum er fagurt, 158
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.