Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2003, Blaðsíða 162

Strandapósturinn - 01.06.2003, Blaðsíða 162
Allt í einu vaknaði það upp hjá sumum að þeir yrðu að hafa eitthvað til minja frá Austfjörðum. Sumir difu hendi í austfirsk- an sjó, aðrir bergðu á honum og sögðu hann saltan eins og á Vestfjörðum. Nokkrir fóru í búðir og keyptu sér gripi til minja um ferðina. Að því búnu var haldið að Hallormsstað og skoðað- ur skógurinn og hin fagra gróðrarstöð. Hæstu trén þar eru sögð vera f2 metrar. Mældum við eitt tré í skóginum og var stofn þess 70 sm að ummáli, en þvermál krónunnar um 8 metrar. Dvöld- um við nokkra stund í skóginum og sáum niður í Atlavík og fleiri fagra staði. Að því búnu var haldið heim að Hallormsstað í kaffiboð hjá Búnaðarsambandi Austurlands. Þar töluðu marg- ir Héraðsbúar, en þó hefðu víst fleiri viljað fá orðið, því að þar- na var mikill fjöldi manna úr byggðarlaginu sem ekki vildi láta sinn hlut eftir liggja, hvað hlýlegar viðtökur snerti, enda fundum við ferðalangarnir það greinilega að við vorum alls staðar aufúsugestir, og stundum gátum við ekki þegið allt sem okkur stóð til boða. Þarna urðum við t.d. að afþakka heimboð hjá Bún- aðarfélagi Skriðdæla. Um kvöldið var haldið að Ketilsstöðum og Egilsstöðum og gist þar eins og nóttina áður. Þá var verið að gera vegabætur milli Egilsstaða og Hallormsstaðar og voru ein fjögur ræsi í smíðum, þannig að við urðum að sullast yfxr gilin. Þá tókst svo illa til, að bíllinn hans Sveins á Egilsstöðum stoppaði í einu vatnsfallinu og sat þar umflotinn beljandi straumvatninu. í bílnum með Sveini voru fimm húsfreyjur af Vestfjörðum sem skipt höfðu um farar- tæki að gamni sínu. Fór nú að fara um þá sem áttu konur sínar þarna í vatnsfallinu. En bílstjórarnir okkar voru menn sem vissu hvers þarf með á langferðalögum um ísland árið f945. Þeir klæddust góðum hlífum og útbúnir með kaðla og króka óðu þeir að bílnum en við horfðum á og reyndum að fylgjast með aðgerðum þeirra. Björgunin tókst giftusamlega sem betur fór og komust allir heilu og höldnu til fyrirhugaðra gististaða. Kfukkan sjö næsta morgun, 22. júní, var svo lagt af stað heim- leiðis. Ekið var um Jökuldal og Möðrudal að Grímsstöðum og borðað þar og á Hólsseli. Þaðan var haldið um tvöleytið að Detti- fossi sem opinberaði okkur mikilleik sinn í kaldranalegri auðn, þar sem ekkert líf getur þrifist. En nú var viðstaðan stutt því að i60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.