Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 12

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 12
Limone. Bærinn er lítill og þröngur en afar fallegur og einn sá fallegasti við vatnið. Limone var alveg einangraður fram til 1930 og þar voru byggð skýli til ávaxtaræktunar. I dag eru þar mjög góðar samgöngur, fínar búðir og góðir veitingastaðir, því þeir eru jú alltaf kannaðir. Þá var haldið af stað yfir vatnið að öðrum bæ, Malcesina, sem er mjög eftirsóttur af ferðamönnum. Þar var farið með kláf upp á hæsta fjall við Gardavatn sem heitir Monti Baldo og er 1760 metra hátt. Utsýnið þarna uppi var alveg stórfenglegt og þeir ferðafélaganna sem fóru upp fengu sér að borða og nutu útsýnisins. Þeir sem ekki treystu sér í kláfmn fóru á markað og skoðuðu bæinn. Síðan var haldið heim á hótel eftir frábæran dag. 6. dagur Stefnan tekin á Feneyjar. Italía er mesta vínræktarland heims. Þar búa um 60 milljónir manna. Lega landsins er sérstök að því leyti að landið er mjög langt og nær allt frá Alpafjöllum og langt suður í Miðjarðarhaf. Nú var framundan þriggja tíma keyrsla hjá hópnurn eftir hraðbrautinni til Feneyja. Stoppað var á leiðinni til þess að mannskapurinn gæti teygt úr sér. Umferðin gekk greið- lega og um 10:40 vorum við komin á Tronketto bílastæðið þar sem rútunni var lagt. Nú var farið í bát, strætó, að þeirra vísu og siglt að Markúsartorgi þar sem var stoppað fyrir framan hótel Gapriele. Borgin er engu lík með sínar 200 hallir við Canal Grande, en þessi þekkta siglingarleið liggur tæplega 4 kílómetra um borgina. Hópurinn gekk að hinni stórkostlegu Ponte Rialto brú þar sem Guðlaug fann þennan fína matsölustað fýrir okkur sem var bæði ódýr og góður. Síðan var gengið til baka að Mark- úsartorginu og það skoðað. Ekki má gleyma ævintýrahöllinni úr Þúsund og einni nótt sem er í austrænum stíl og er ein merkileg- asta kirkjubygging veraldar. Þá var kornin tími til að halda heim á leið og nú var farið með smábátum eftir síkjunum, Canal Grande, að bílastæðinu. Það var ekki síður gaman að sjá húsin frá öðru sjónarhorni. Þegar komið var í rútuna margtaldi Höskuldur mannskapinn því ekki mátti gleyma neinum. Jú, ekki bar á öðru en að allir væru með svo okkur var ekkert að vanbúnaði að halda af stað. Allir voru ánægðir eftir velheppnaða ferð og þegar heim 10 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.