Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 17

Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 17
21. maí. Fleira var á dagskrá kórsins því samhliða var verið að æfa fyrir fyrirhugaða söngferð til Kanada 12. júní. A vortónleikunum var boðið upp á þá nýjung að í stað þess að fá einsöngvara til að syngja með kórnum þá var Kirkjukór Kópavogs boðið til þátttöku. Segja má að boðið hafi legið nokkuð beint við þar sem þrír fé- lagar í Kór Atthagafélags Strandamanna eru jafnframt félagar í Kirkjukór Kópavogs. Báðir kórarnir ætluðu saman til Kanada og því var samstarf þeirra nokkuð náið á þessum tímapunkti. Það má geta þess að vortónleikarnir tókust vel, nýbreytnin með tvo kóra féll í góðan jarðveg og var metin af tónleikagestum sem skemmti- leg tilbreyting. Að loknum vortónleikum og kaffidegi Stranda- manna 8. maí er yfirleitt að renna upp sá tími er kórfélagar fara að huga að sumarleyfi frá kórstarfi. I þetta sinn var sú hugsun ekki tímabær þar sem fyrirhuguð Kanadaferð nálgaðist óðfluga og því héldu æfingar áfram. Ekki er hægt að fjalla um Kanadaferðina án þess að geta með nokkrum orðurn forsögu hennar. Vorið 2004 var Vestur-íslend- ingurinn Jóhanna Wilson Skaftason í heimsókn á Islandi og kom þá á vortónleika kórsins í Seljakirkju. Sumarið eftir kom hún aft- ur til landsins og þá ásamt Erlu Helgason Wankling, sem er for- maður íslendingafélagsins í Winnipeg. I lyölfarið óskuðu þær eftir því að kórinn kæmi til Kanada og tæki þátt í útihátíðarhöld- um í Winnipeg á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Urn sérstaka hátíð var að ræða þar sem tilefnið var 90 ára afmæli félags Jóns Sigurðs- sonar. Beiðnin hljóðaði upp á að syngja við hátíðarhöldin um daginn sem og við hátíðarkvöldverð sem haldinn var á einu virðu- legasta hóteli í Winnipeg, Hotel Fort Garry. Til gamans má geta þess hér að móðir Jóhönnu Wilson, Guðrún Skaftason, var stofn- andi félagsjóns Sigurðssonar 90 árum fyrr, en sjálf er Jóhanna 86 ára. Ferð sem þessi krefst töluverðs undirbúnings og skipulags- vinnu þar sem margir leggja hönd á plóginn. Samstarfsaðilar kórsins voru meðal annars Erla Guðmundsdóttir starfsmaður ferðaskrifstofunnar Isafoldar og annar fararstjóri hópsins. Að- alfararstjóri var Kent Lárus Björnsson sem ættaður er frá Gimli en hefur verið búsettur á íslandi undanfarin ár. Einnig var í sam- starfi Ægir Fr. Sigurgeirsson prestur í Kópavogskirkju. Samstarf við alla aðila var með miklum ágætum og greinilegt að öllum var 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.