Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 20

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 20
þeirrar veislu. Tónleikarnir hófust síðan kl. 19:30 og þá var kirkj- an orðin þétt setin bæði af heimamönnum og einnig fólki frá öðrum bæjum. Greinilegt var á tali fólks fyrir tónleikana að þeir höfðu spurst út og fólk hugsað sér gott til glóðarinnar að hlusta á íslenskan kórsöng, fá tækifæri til að ræða saman á íslensku og eiga samverustund í góðra vina hópi. Meiri hluti tónleikagesta var eldra fólk, sem margt hvert talaði lýtalausa íslensku þó það hefði aldrei til Islands komið. Mikill hiti og raki í lofti aftraði gestum ekki frá að njóta söngsins, sem eingöngu voru íslensk lög og ljóð. Meðan söngurinn ómaði sáust víða blika tár á hvörmum yfir söng- num því hann gerði marga greinilega viðkvæma og hreyfði við ýmsunr tilfinningum. Eftir tónleikana buðu heimamenn, öllum að óvörurn, upp á kaffi og meðlæti. Mikið var spjallað og þó nokk- ur eintök seldust af nýja geisladisknum. Eins og kvöldið áður var því orðið nokkuð áliðið þegar haldið var af stað á hótelið í Winni- peg. Þjóðhátíðardagurinn 17. júní rann upp bjartur og fagur en með nokkrum vindi. Þetta var dagurinn sem ferðalagið snerist raunverulega um þar sem fyrirhuguð hátíðarhöld voru tilefni ferðar kórsins til Kanada. Aður en hátíðin hófst fékk kórinn að- stöðu á hótelinu til upphitunar. Um kl. 15:00 var haldið af stað til þinghússins og það merkilegasta sem þar var að sjá skoðað í hraðri yfirferð. Þjóðhátíðarsamkoman hófst með því að kórinn söng nokkur lög á tröppum þinghússins að viðstöddum helstu framá- mönnum Manitoba fylkis, Winnipeg borgar, bæjarstjóranum í Gimli, ræðismanni Islands í Kanada og ýmsum öðrum tignum gestum. Eftir sönginn leiddi kórinn skrúðgöngu með fána Kan- ada og Islands í fararbroddi. Skrúðgangan hélt í ráðhúsgarðinn að styttu Jóns Sigurðssonar þar sem hátíðardagskráin hófst með því að Gunnur Isfeld bauð gesti velkomna, að því loknu söng kór- inn þjóðsöngva beggja landa og fjallkonan, Erla Helgason Wank- ling, flutti ljóð. Ávörp fluttu meðal annars John Harvard, fylk- isstjóri Manitoba og Atli Guðmundsson ræðismaður Islands. Aðalræðumaður hátíðarinnar var Jón Karl Olafsson forstjóri Ice- landair. Að lokinni ræðu Jóns Karls söng kórinn tvö lög og því næst sleit Ingþór Isfeld hátíðinni. Samkoman tók í heild um einn og hálfan tíma og var í senn einföld, virðuleg og hátíðleg. Eftir 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.