Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 22

Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 22
ir nokkrir vestur-íslenskir vinir til að kveðja. Sungin voru nokkur lög sem fengu góðar undirtektir vina okkar. Haldið var af stað í rútu kl. 11:00 áleiðis til smábæjarins Steinbach, sem er suður af Winnipeg. I bænum var skoðað merkilegt Mennonitasafn, sem er til minningar um líf og störf Mennonita sem komu frá Rússlandi og settust að víða í Kanada á svipuðum tíma og Islendingar. Mennonitar lifa einföldu lífl á því sem jörðin gefur af sér, eru miklir friðarsinnar og neita að gegna herþjónustu, sem var megin ástæða þess að þeir hröktust frá Rússlandi á sínum tíma. Þarna var snæddur hádegisverður sem samanstóð af hefðbundnum Mennonita málsverði; heimagerðu brauði, grænmetissúpu og eplaköku með rabbarbara. Safnið, sem er í rauninni lítið þorp, var skoðað og staldrað við ýmis gömul verkfæri, heimilistæki og húsakostir skoðaðir. Að lokinni tveggja tíma viðdvöl var haldið af stað og nú yfir landamærin til Bandaríkjanna eða nánar til tekið til Norður Dakóta þar sem koma átti við á elliheimilinu Borg. A elliheimilinu var vel tekið á móti hópnum og þar sungu kórarnir fyrir heimilismenn bæði saman og sitt í hvoru lagi. Að því loknu var haldið að minnismerki Káins, auk þess sem komið var að Ei- ríksstöðum og þar skoðað minnismerki um Stephan G. Steph- ansson skáld. I leiðinni var Víkurkirkja skoðuð en hún var byggð af íslendingum árið 1880. Það var komið undir kvöld þegar kom- ið var í næsta náttstað sem var í bænum Grand Fork. Mánudaginn 19. júní var ekið til Minneapolis en þar lauk form- lega þessari fjórðu utanlandsferð Kórs Atthagafélags Stranda- manna. Sumir héldu beint út á flugvöll og tóku næstu vél heim en aðrir dvöldu í borginni eitthvað lengur. Að endingu vil ég þakka öllum þeim sem komu að skipulagningu ferðarinnar á einn eða annan hátt, bæði hér heima og í Kanada. Kirkjukór Kópavogs þakka ég fyrir ánægjulegt samstarf og samveru. I tilefni af vortónleikunum og ferðinni til líanada var gerð vönduð efnisskrá þar sem forseti Islands hr. Ólafur Ragnar Gríms- son ritar kveðju tíl frændfólks í Kanada og allra þeirra sem eiga ættir að rekja til eyjarinnar í Atlantshafi. Kórinn færir forseta Is- lands bestu þakkir fyrir framlagið. I efnisskránni auglýsa ýmis fyr- irtæki vörur sínar og þjónustu og færir kórinn þeim bestu þakkir. Auk auglýsinga prýða efnisskrána nokkrar fallegar rnyndir frá 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.