Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 30

Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 30
og gott slægjuland. Á Papafelli má ftnna leifar af hleðslum en þar voru stundum borin upp hey er heyjað var í Illaflóa. Heyið var svo flutt á sleðum að vetrarlagi heim á bæi. Enn sunnar er svo Klauf- dalur í Bæjarlandi en hann gengur til austurs úr Bakkadal sunnan við Skógu. Þar voru einnig taldar góðar slægjur meðan heyjað var á engjum. Til suðurs lokar Reyðarvatnshæð dalnum. Hún er á vatnaskil- um og skilur sýslur og lönd á milli Bæjar í Bæjarhreppi og Sól- heima í Laxárdal. Norðan við hæðina í landi Bæjar er allstórt stöðuvatn Reyðarvatn, í því er fallegur fiskur og oft ágæt silungs- veiði. Þar sveigir Bakkadalur til suðvesturs og endar við Snjóf- annaás sem er langur mikill hryggur á sýslumerkjum Stranda og Dalasýslna vestan Bakkafells og nær langt suður. Þar efst í dalnum er lítið stöðuvatn sem heitir Bakkárvatn, þar eru upptök Bakka- ár. Segja má að Bakkadalur sé allur meira og minna grasi vafmn. Þar eru sumarhagar fyrir búfé afburða góðir enda sækir fénaður í dalinn sem er einnig afar skjólsæll. I sýslulýsingum Strandasýslu frá 1744-49 eftir Einar Magnússon sýslumann er þá bjó í Bæ í Bæj- arhreppi, segir svo um landkosti Bakkadals (lauslega snarað úr dönsku). „Að svo kjarngóð og kostarík beitilönd séu í dalnum að veturgamlir sauðir er gangi þar sumarlangt þyngist um 10-11 pund og tveggja vetra sauðir um 15 pund, þriggja vetra um 20 pund.“ Það er dálítið sérstakt að fara fornar slóðir um þennan dal að sumarlagi þegar allur gróður er í sem mestum blóma. Gróskan er svo mikil, dalurinn svo friðsæll, ekki sést til neinna bæja nema eyðibýlanna sem nefnd hafa verið. Ekki sést heldur til sjávar bara upp í hlíðarnar og heiðan himininn. Maður verður eins og einn í heiminum svo nátengdur náttúrunni, teygar ilminn úr gróðr- inum, hlustar á niðinn í ánni, kvakið í mófuglinum og einstaka jarm í kindum á beit að gæða sér á lífgrösum landsins. En það getur orðið mikið vetraríki í Bakkadal og snjóalög ærin ef þannig viðrar. Sérstaklega í dalnum vestanverðum, suður af Bakkafelli leggur snjó í gríðarlegar þiljur þá vetur sem snjóþungt er. En þar er líka að gróa jörð fram eftir sumri. 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.