Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 35

Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 35
ég tekinn í karphúsið af Guðnýju húsfreyju og skammaður hressi- lega fyrir meðferðina á hænunum. Eg vissi svo sem upp á mig sökina og gat harla lítið sagt. En þegar hún sá að ég varð heldur miður mín þá hættu allar ávítur og minntist hún aldrei á þetta meir. En sjaldan eða aldrei hef ég verið betur skammaður en ein- mitt í þetta sinn. Nokkrum árum seinna var ég farinn að vinna á haustin í sláturhúsinu á Borðeyri við vigtun á kjöti. Minnist ég þess að eitt kvöld var verið að vigta inn kjöt fyrir Sigurð í Bakka- seli. Hann stóð hjá og fylgdist með. Flestir dilkarnir vógu frá 18 til 22 kg. Svo varð stutt hlé og vigtarmaðurinn Sæmundur Guðjóns- son hreppstjóri á Borðeyrarbæ sneri sér að Sigurði og sagði: „Það er vænt hjá þér eins og venjulega“. „Ojæja“, svaraði Sigurður: „Þarna er einn sem vigtar ekki nema 15.5 kg“. Þá hló nú kjötmats- maðurinn Elís Þorsteinsson í Laxárdal og sagði: „Nú má einhver kvarta, þetta er nálægt meðalvigtinni t sláturhúsinu". Sennilega hefur það lengi tíðkast í Bakkaseli að hugsa vel um húsdýrin. Minnsta kosti veit ég ekki um annan bæ hér um slóðir þar sem dýr voru greftruð og þeim settir áletraðir legsteinar. A ásnum fyrir sunnan Bakkaselstúnið má finna áletraðan stein sem á stendur Kolur, Kisa. Þeir sem best til þekkja telja að þennan stein hafi Sig- urjón Jónsson kennari og ljósmyndari sem oftast er kenndur við Kollsá sett þarna og áletrunin sé einnig hans verk. En Siguijón var fæddur og uppalinn í Bakkaseli, honum var margt til lista lagt og prýðilega hagur til flestra hluta.Bakkasel fór í eyði 1958 er Sig- urður og Guðný hættu búskap og fluttu til Reykjavíkur. En eftir það er jörðin í eigu dóttur þeirra Ingibjargar Sigurðardóttur frá Bakkaseli og manns hennar Þorsteins Elíssonar bónda í Laxárdal. Þau nytjuðu túnið í Bakkaseli í mörg ár eftir að búsetu þar lauk. Jónssel í 16. árg. af Strandapóstinum frá 1982 er ágæt grein um býlið Jónsel skráð af Guðmundi Þórðarsyni. Þar er öllum staðháttum vel lýst svo ekki er þörf á að endurtaka það hér. Einnig er greint frá því er þau Matthías Arngrímsson og Ingiríður Jónsdóttir kona hans hófu búskap í Jónsseli árið 1918. Þau höfðu áður verið í hús- mennsku í Bæ hjá Guðmundi Bárðarsyni, en þegar hann lést 1916 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.