Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 50

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 50
0930 fór afturmastrið sömu leið. Við þetta hætti skipið að reka og lá nú fast rétt hjá blindskeri. Það sem við höfðum tekið þarna til bragðs hafði því heppnast á besta máta til að bjarga lífinu, skipi og farmi [redde livet, skib og gods]. Allan daginn hélst sami stormurinn, ef ekki hvassari. Hér lágum við nú í algjörri neyð. Við óttuðust að tógin sem lágu í akkerin mundu jagast í sundur við botninn. Ef það gerðist ekki væri björgun möguleg. Þannig láurn við til miðs dags þess 6a nóvember að storminn lægði svo mikið að við gátum komist í land með nokkuð af tógi, segli, göngufatn- aði fyrir mennina, matvæli og þrjá innsiglaða [póst?] poka. Við héldurn síðan af og til áfram að bjarga einu og öðru í land að svo miklu leyti sem mögulegt var, m.a. slitri af reiðanum. Þessu héld- um við áfram til þess 13da, en þá var komið logn og frost. Komum við nú skipinu fyrir í viki [bugt] í fjörunni þar sem við vonuðum að það mundi liggja óskemmt til næsta sumars [vinteren over], bundum það við stein með báðum endum á tóginu og u.þ.b. 15 föðmum af keðju, sem lá í akkeri, sem við höfðum fært í land. Skipið lá nú, á háflóði, fast upp við land, en þar er sandur og möl. Sá skaði sem við höfum orðið fyrir bæði á skipi og farmi verður ekki rakinn til yfirsjónar eða vanrækslu, hvorki skipstjórans né áhafnarinnar, en okkur sent af Guði og storminum að kenna. Eg [Niels Mogensen skipsþóri] og aðrir skipverjar komum til verslunarstaðarins við Reykjarfjörð þ. I7da nóvember til Jóns Sal- ómonssonar verzlunarstjóra til að gefa skriflega skýrslu um ástæð- ur þess að seglskipið Marie Jensine fórst [„galiasen Marie Jensine forliste“] í Bjarnarfirði. Því næst sór áhöfnin eið sem upplesinn var fyrir þeim til stað- festu framanskrifaðrar skýrslu. Svo sannarlega hjálpi mér Gnð og hans heilaga orð sögðu þeir hver fyrir sig. Jörgen Larsen 28 ára stýrimaður, Andres Andressen Dreyer 52 ára háseti, Anders Munkholm 29 ára háseti, Svein Sörensen 18 ára viðvaningur, Peter Jörgensen Holm 18 ára kokkur. G. Sigurðsson J. Salómonsson — J. L. Moul. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.