Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 52

Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 52
atriðum á skjön við aðrar skjallegar heimildir um þennan at- burð. I Húnvetningabók, 3ja bindi bls. 731 hljóðar frásögnin þann- ig; „Það var þetta haust [1834] að skip það, er beið sláturs í Höfða, lagði seint út. Fékk það veður hörð, rak upp á Strandir og lá þar um veturinn. Var það mælt að einn maður týndist af því en út lét það er voraði. Skipið hétJensína. Monsen hét skiparinn. Var á því Jakobsen úr Höfða. Einn maður röskur á því, 18 vetra, gekk í reið- ann og datt útbyrðis. Drukknaði hann og var engi kostur að ná honum því skipið skreið mjög en byr var á blásandi. Strandaði skip það í Bjarnarfirði. Hundur hans stökk á eftir honum og fórst. Var það ei allstutta hríð er maður sá synti eftir skipi. Sumra sögn [er] að Monsen sigldi því til brots með vilja fyrir því að það var bæði gamalt og lekt. Héldust menn aðrir og fé.“ Það er augljóst að mönnum hefir ekki verið rótt, sem von var, og brotið heilann um hvað mögulegt væri að gera til björgunar þeirra verðmæta sem líklegt var að lægju undir skemmdum norð- ur í Bjarnarfirði. Þar var hins vegar ekki hægt um vik. Til að ráðs- laga hér um var aftur settur réttur á Reykjarfirði þar sem þrír bændur voru spurðir um hvað hægt væri að gera í þessu erfiða máli. Þetta réttarhald er það eina í öllum gögnunum sem skrifað er á íslensku. Svör bændanna eru upplýsandi um þá möguleika, sem fyrir hendi voru til að bjarga farminum úr skipinu, og fróð- legt er jafnframt að virða fyrir sér tungutak og orðaval sem þarna var viðhaft. Er réttarhaldið því birt hér orðrétt en stafsetningin færð til ritháttar nútímans. Árið 1832 þann 28. nóvember, var af Gísla Sigurðssyni hrepp- stjóra í umboði sýslumanns Jóns Jónssonar í sjúkdómsforföllum hans, eftir kröfu hr. N. Mogensens skipstjóra í viðurvist löglega útnefndra þingvitna, þeirra sömu og fyrr um daginn; tekinn eið- festur vitnisburður bændanna Olajenssonar Viborg [1800-1849] í Reykjarfirði, Jóns Einarssonar [1791-1858] á Reykjanesi ásamt Sigurði [Jónssyni] [1770-1835] á Reykjanesi, [fyrrum bónda í 50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.