Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 65

Strandapósturinn - 01.10.2007, Side 65
Drangahólmum. Hvorugur okkar Kristins var á þessum tíma kunnugur grynningunum þar. Um það leyti sem við vorum að koma að Drangahólmum kom upp í huga minn draumur sem mig hafði dreymt nóttina áður. Eg fór að hugsa um drauminn og við það setti að mér nokkurn beyg. Eg sagði Kristni drauminn. Draumurinn var svohljóðandi: Eg er að koma að Dröngum á trillunni Birnu og leggst að hlein- inni þar. Eiríkur bóndi á Dröngum, sem allajafna var góður heim að sækja, kemur niður á hleinina til að taka á móti mér. Eftir að við höfum heilsast býður Eiríkur mér að koma með sér heim í bæ og þiggja veitingar, eins og hann var vanur. Þegar við höfum gengið nokkurn spöl í átt að bænum frnnst mér sem Eiríkur taki skyndilega lykkju á leið sína og hverfi. Mér finnst sem ég hafí ekki vitað hvert hann fór. Nokkru síðar sé ég Eirík standa við skemmu eina, sem stóð niður við sjóinn. Eiríkur opnar hurð á skemm- unni. Kemur þá í ljós að skemman er full af æðarblikum. Æð- arblikarnir bytja að ryðjast fljúgandi út um hurðaropið með mikl- um bægslagangi. Mér fannst sem æðarblikarnir taki allir stefnu á mig. Þar kemur að þeir koma að mér. Þeir skella á hausnum og annarstaðar á mig í einni samfelldri hrinu. Við þetta finnst mér ég allur lemstrast og verða illa til reika. Mér fannst ég vera fullviss um að þetta hafi allt verið fyrirfram skipulagt af Eiríki og verð ég honum því mjög reiður. Eg ávíta hann allnokkuð fyrir þessa fjand- samlegu framkomu í minn garð, sem ég hafi alls ekki átt von á frá honum. Þar lýkur draumnum. Eftir að hafa hlýtt á drauminn varð Kristinn luigsi en sagði ekk- ert. Reynslan hafði kennt mér að það væri mikið óheillamerki ef annar tveggja manna, Eiríkur bóndi á Dröngum, eða Eiríkur upp- eldisbróðir minn frá Eyri, kæmi fram í draum hjá mér. Eg hélt stefnu grunnt fyrir framan Geirólfsnúp. Þegar við vor- um komnir rétt norður fyrir Geirólfsnúp og farnir að beygja inn Reykjarfjörðinn breyttist hljóðið í vélinni. Hún fór að þyngja á sér og ganga óreglulega. Að lokum stoppaði vélin. Ég reyndi strax að koma henni í gang aftur. Það bar lítinn árangur. Vélin fékkst alls ekki í gang. Eg bað Kristinn að taka legufærin til og koma þeim fyrir borð, en vegna þess að dýpi virtist allnokkuð þar sem við vorum staddir, 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.