Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 67

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 67
í gangi. Það var nokkur hætta á bilun í þessum búnaði og þá eink- um ef vélin hitnaði samfara því að mikið reyncli á hana eins og þarna átti við, þar sem ég var með annan bát í slefi. Fljótlega eftir að vélin stoppaði fór að bæta í vind. Vindurinn varð þess valdandi að bátarnir slitu sig lausa frá legufærunum. Eftir að þeir voru búnir að slíta sig lausa rak þá hratt undan vind- inum í átt frá landinu. Eftir því sem þá bar lengra frá landinu urðu öldurnar stærri og sjólag verra. Við fórum nú að gera klár önnur legufæri, sem ég hafði tekið með og hnýttum í þau svert og langt grastóg, sem átti að þola mikið álag. Þegar bátarnir höfðu verið bundnir í þessi legufæri stöðvaðist rek þeirra og þeir hættu að fjarlægjast landið. Eg hélt síðan áfram að brasa við vélina. Ég bað Kristinn að reisa mastrið og hífa upp í það stóran poka, sem var til um borð, í þeirri trú að þannig sæist frekar til okkar. Þegar hér var komið sögu settumst við niður og fórum að ræða stöðu mála. Við vorum sammála um að í raun væru harla litlar líkur á að til okkar sæist. Þarna fóru bátar sjaldan um og það væri útilokað að til okkar sæ- ist frá Reykjarfirði og lítil von að til okkar sæist frá Skjaldabjarn- arvík, sem var næsta byggða ból. Eg sagði við Kristinn að nú væri draumurinn, sem mig dreymdi nóttina áður, að koma fram. Þar sem við sátum þarna í vélarvana bátum benti ég út í rokið og sagði honum að þetta séu æðarblikarnir sem Eiríkur sendi á mig í draumnum. Eg fór að íhuga vandlega hvað væri til ráða. Eg var með gott segl í bátnum sem hugsanlega mætti nota til að sigla undan vest- anáttinni yfir flóann og þá væri hægt að taka land á Skagaströnd. Kristinn lagði til að við leystum Svan frá. Það vildi ég ekki gera nema í algerar nauðir ræki. Skyndilega heyrðist vélarhlóð, sem virtist ekki langt undan. Eg fór að skyggnast um og sá þá vélbát nálgast. var þar kominn Héðinn Jónsson bróðir Olafs bónda í Skjaldabjarnarvík. Tvíbýli var í Skjaldabjarnarvík á þessnm tíma. Þar bjuggu Ól- afur Jónsson og Guðjón Kristjánsson. Héðinn var í heimsókn í Skjaldabiarnarvík hjá bróður sínum með trillubát sem hann hafði keypt á Isafirði árið áður. Héðinn var að koma frá Dröngum og var á leið til Skjaldabjarnarvíkur. Eiríkur hafði verið búin að biðja 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.