Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 80

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 80
lá hún í beini línu yfir hæðir og mela og í Reykjarfjarðarvatn. Úr Reykjarfjarðarvatni að norðanverðu lá hún upp snarbrattar skrið- ur og upp á Taglið, sem er mikill hryggur er liggur vestur úr Glissu. Mikinn snjó lagði oftast sunnanverður í Taglið og leysti seinn og stundum alls ekki og var þá gripið til þess ráðs að leggja girðinguna á skaflinn og varð það þá hlutverk gæslumannsins að sjá um að hún héldist uppistandandi yfir sumarið. Reynt var að moka minni skafla er girðingin var lagfærð eftir veturinn og urðu það oft firna djúp göng. Snarbratt var einnig að norðanverðu nið- ur af Taglinu en þar setti aldrei niður eins mikinn snjó. Þaðan lá girðingin svo niður hæðir mela og móa allt í sjó fram milli Selja- nes og Ofeigsfjarðar. Eins og áður hefur komið fram var girðingin byggð úr gaddavír og rekastaurum og var firna vel lögð og vönduð. Þráðbein þar til hún þurfti að breyta um stefnu Einnig var girðingarstæðið vel valið með tilliti til snjóalaga. En þarna er víða mjög snjóþungt, sérstaklega frá Mjóadal og norður fyrir Tagl. En ótrúlega stóðst girðingin vel af sér hin miklu snjóalög. Við lagningu girðingarinnar tapaði Reykjarfjörður góðu beit- arlandi er var Breiðidalur. Þangað hafði fé sótt mikið sérstaklega fyrripart sumars er gróður var að taka við sér undan snjónum. En það kom ekki að sök vegna þess að í Reykjarfjarðarlandi var mikið og gott beitiland. Þrátt fyrir að girðingin hafi upphaflega verið vel unnin og vel lögð var mikil vinna við að lagfæra hana eftir veturinn og var það hlutverk okkar bræðranna í Reykjarfirði eftir að faðir okkar Pétur Friðriksson tóki við umsjá girðingarinnar af Guðmundi Valgeirs- syni í Bæ. Við byrjuðum strax og snjóa leysti eða um leið og sauðburð lauk og unnum svo áfrarn eftir því sem fært var. Mjög misjafnt var hversu illa girðingin var farin eftir veturinn og fór það mikið eftir snjóalögum. Þegar komið var upp fyrir Breiðadal var legið við í tjaldi og það fært norðar eftir því sem á verkið gekk. Mjög var það misjafnt hvernig var að vinna þetta verk. I góðri tíð og miklu sólfari var dásamlegt að fylgjast með því hvernig vor- ið hélt innreið sína. Astfangnir fuglar nýkomnir yfir hafið, sungu undursamlega og hugðu að maka og hreiðurgerð. Ilmurinn úr 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.