Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 81

Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 81
Gamli bœrinn í Reykjarfirði. Nú sjást þar engin ummerki - mennimir og tímans tönn hafa lokið verki sínu. jörðinni, birkinu og blómunum er voru að springa út. Vorið í allri sinni dýrð, þegar allt er að vakna af vetrardvalanum, lífsgleðin og lífskrafturinn alls ráðandi. Það gat líka verið kaldsamt og blaut ef rigning, þoka og súld stóðu dögum saman. Eftir að við vorum komnir að Reykjarfjarðarvatni fluttum við tjaldið norður fyrir Tagl. Tjaldið er við notuðum var vegavinnu- tjald úr þykkum vatnsheldum dúk, nokkuð stórt og gagnaðist vel. Eitt vorið er við vorum komnir norður fyrir Tagl var leiðindaveð- ur rigning og súld. Við vorum blautir og hraktir er við skriðum í tjaldið. Elduðum á tveggja hólfa steinolíuvél og notuðum hana líka til að hita upp og lokuðum tjaldinu sem best við gátum. Morg- uninn eftir er við ætluðum að fara að kveikja upp gekk illa að fá eldspýturnar til að loga. Það tók okkur smá stund að átta okkur á því hvað um var að vera. En þá vorum við líka fljótir að opna tjald- ið og hleypa inn fersku loí'ti. Að öllu jöfnu gekk vel að laga girð- inguna eftir veturinn. Við komumst fljótt upp á lag með hvernig væri best að vinna þetta. Við greiddum niður vírinn á löngu svæði, bættum það er bæta þurfti, settum nýja staura fýrir þá er brotnað höfðu, sem ekki var mikið um og strekktum svo. 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.