Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 87

Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 87
með sex krakka og í lyós voru ábúendur foreldrar þess sem nú skráir þessa frásögn hjónin Sveinsína Agústsdóttir og Alexander Arnason með okkur fjögur systkinin. Þau höfðu flutt í Kjós úr Reykjarfirði vorið 1934. Þegar kom að því vorið 1937 að sauðfénu væri sleppt af húsum þurfti að sjá til þess að Kjósar- og Reykjarfjarðarféð hefði ekki samgang en nokkuð var áliðið sumars þegar byijað var að koma upp girðingunni. Til þess að sinna þessari vörslu voru ráðnir þeir Jóhannes í Reykjarfirði sem þá var fimmtán ára og Agúst í Kjós þá þrettán ára. Fyrirhugað girðingarstæði var rétt norðan við Miðhólslækinn en lækurinn er landamerki milli jarðanna Kjósar og Reykjarfjarð- ar. Þeir félagar hafa trúlega byijað vörsluna síðari hluta maímán- aðar. Þeir fundu sér stað fyrir bækistöð uppi á Borgar- eða Kvía- klettaöxlinni. Milli þess sem þeir þurftu að stugga rollunum sitt í hvora áttina fóru þeir að hlaða veggi að kofa sem varð þeim af- drep og geymsla fyrir nesti, hlífðarfatnað og annað dót. Kofinn var byggður í velgróinni brekku sem sneri gegn suðri og var rétt ofan við brún Axlarinnar. Frá Borgaröxlinni er mjög gott útsýni yfir það landsvæði sem þeir Jóhannes og Agúst þurftu að hafa auga með. Þeim hefur ekki fundist bækistöðinni nógu mikill sómi sýndur með því að byggja þar bara kofa. Nú tóku þeir sig til og hlóðu vörðu. Varðan stendur enn í dag fremst á Borgaröxlinni. Hana ber við loft víða úr Kjósarlandinu og frá þjóðveginum. Verðirnir hafa sjálfsagt unað vel við sitt hlutskipti þessa vor- daga. Það skipti þó fljótlega um. Gústi bróðir minn fór að fínna fyrir lasleika og það var gripið til þess ráðs að senda mig, þá að verða ellefu ára, til að taka við starfi hans. Eins og áður er sagt fóru íbúar Arneshreppi ekki varhluta af berklaveikinni. Veikin kom upp á mörgum heimilum með mismunandi þungbærum afleiðingum. Friðrik, bróðir Jóhannesar, hafði veikst á nýliðnum vetri og verið fluttur suður til læknismeðferðar. Gústi var nú úr- skurðaður berklaveikur með bólgna kirda bak við lungun. Hann var sendur með fyrstu skipsferð á spítalann á Isafirði. Ekki man ég hvað klukkan var þegar við mættum á morgnana til vörslunnar. Daglega var farin svipuð leið. Við mættumst við Miðhólinn og héldum svo sinn í hvora átt og rákum þær kindur 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.