Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 94

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 94
honum í Reykjavík þar til farið var á Þingvöll. Á Þingvöllum var mikið um að vera og hátíðlegt, þó rigndi nú einn daginn. Pabbi minn, Magnús Gunnlaugsson, var í úrvalsflokki Ármanns í fím- leikum og tók þátt í sýningu flokksins á Þingvöllum. Eflaust voru fleiri fimleikaflokkar með sýningu en mér er ekki kunnugt um það. Þegar kom að heimferð dvöldu þau aftur á heimili Tryggva Þórhallssonar. Það stóð ekki vel á ferðum með Lagarfossi svo afí fór að tala við Tryggva um að hugur hans stæði nú mjög til að komast heim, þar sem kona hans lá veik af fótarmeinum, og þætti sér leitt að þurfa að bíða. Þá sagði Tryggvi afa frá því að í Reykja- vík væru staddir tveir þýskir flugmenn sem byðu upp á útsýnisflug þegar veður leyfði. Varð það nú að ráði að panta þessa flugmenn ef takast mætti að komast norður fýrr en áætlað var. Afí talaði við Hjálmar Halldórsson, sem var símstöðvarstjóri á Hólmavík, og bað hann að láta ekki vita um ferðir þeirra að Osi fyrr en allt væri öruggt. Eflaust hafa þau þurft að senda farangurinn með Lag- arfossi. Þetta var sjóflugvél og farið var af stað með sex manns um borð. Allt gekk vel þar til komið var í Gilsfjörðinn. Þá var að leggjast að þoka og það leist flugmönnunum ekki á. Þeir renndu því vélinni upp í fjöru og þar skildu leiðir. Afi borgaði svo þarna í fjörunni og flugvélin komst fljótt á loft aftur og sneri suður. En Osfólkið komst þarna til bæja og fékk hesta og mann með til að komast norður. Klukkan sex um morgun komust þau heim, nokkru fyrr en skipið kom til Hólmavíkur. Þessa frásögn af ferðinni á Þingvöll hef ég mest eftir Nönnu Gunnlaugsdóttur, sem man þetta mjög vel, en hún mun hafa verið f 9 ára þegar ferðin var farin. Svo leið tíminn. Magnús Gunnlaugsson, pabbi rninn, og Aðalheiður Þórarinsdóttir, móðir mín, bjuggu nú á Ytra-Ósi með okkur systurnar Þóru, Mörtu og Nönnu. Seinna bættist Þórarinn í hópinn en hann var skírður þegar ég var fermd. Leiðir pabba og mömmu lágu einmitt fýrst saman á alþingishátíðinni á Þingvöll- um, svo sú ferð var örlagarík. Líklega um f 940 urðu búsetaskipti á Innra-Osi. Þá keyptu jörðina Magnús Guðjónsson og Aðalheið- ur Loftsdóttir, en þau höfðu búið í Hrappsey á Bieiðafirði. Þau komu með 11 börn í litla húsið í innri bænum. Þau voru góðir 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.