Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 96

Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 96
Magnús átti forláta hatt sem hann notaði í stórframkvæmdum eins og húsbyggingum. Þegar svo stóð fyrir dyrum að stækka flóð- garðinn stóð nú ekki á honum að vinna í því. Einu sinn fór mamma út á hlað og sá þá til ferða Magnúsar og sagði við pabba: Hillir undir hattinn fína, hér er kominn nafni þinn, vit og dugnað vill hann sýna við að steypa flóðgarðinn. Um 1956 tók svo Þverárvirkjun við en notkun Osárvirkjunar lagðist ekki af strax. Notkun hennar minnkaði smátt og smátt á næstu árum uns rafmagn frá Þverárvirkjun var eingöngu notað. Skrifað í ágúst 2006 Skýrsla um hag almennines í Strandasýslu árið 1894 Veðrátta var frá ársbyrjun til vetrarloka yfir höfuð að tala góð, og frá sum- arbyrjun fram að slætti óvanalega blíð og hagfeld; um sláttartímann var veð- uráttan einnig hagfeld, svo heita mátti að mestallur heyskapur þornaði vel; frá októbermánaðar byrjun tíl ársloka var veðurátt úrfellasöm og óstillt, en frost lítið. Fjenaðarhöld voru á árinu yfir höfuð að tala mjög góð; bráðafár í sauðfje gjerði á stöku stöðum nokkurt tjón, víðast varð ekki vart við það. Garðrækt heppnaðist vel þar sem hún var stunduð, en hún er því miður enn ekki almenn. Verslun mátti heita hagfeld, með því að útlendar nauðsynjavörur voru í lágu verði, og innlendar vörur sæmilega borgaðar, sjerstaklega var fje að haustinu selt með fremur háu verði. Fiskafli var að vorinu svo sem enginn, með því sá hákarlsafli, sem þá var stundaður misheppnaðist; fiskafli að haustinu var mjög góður í 4 nyrðri hreppum sýslunnar; í hinum 3 syðri hreppum alls enginn. FFeilbrigðisástandið var fremur gott, að því undanteknu að í apríl og maí mánuðum gekk um þessa sýslu hin sama veiki (influenza), sem annarsstaðar á landinu. Það slys vildi til í byrjun aprílmánaðar, að 10 menn á besta aldri, sem allir áttu heima í sýslunni drukknuðu í hákarlaróðri [Helluskipið]. Með því árferði, eins og að framan greinir var umrætt ár í betra lagi, var hagur manna almennt viðunanlegur, og miklu betri en hann var fyrir fám árum. SigurðurE. Sverrisson sýslumaður Strandasýslu. Heimild: Þjóðskjalasafn. Skráð hefir: Guðlaugur Gíslason frá Steinstúni. 94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.