Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 102

Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 102
til forna. Nærtækt er í því sambandi að nefna suðurgöngu Guð- ríðar Þorbjarnardóttur eftir dvöl hennar á Grænlandi og á Vín- landi samtíða Tyrki suðurmanni. Margir aðrir Islendingar fóru einnig í „suðurgöngu" til Rómar á söguöld og á ritunartíma Vín- landssagna. Hugtökin suðurganga og suðurmaður hafa því verið Islendingum vel þekkt og sjálfsagt munntöm. Ekki er óhugsandi og jafnvel líklegt að Eiríkur rauði og/eða félagar hans hafi gefið Tyrki viðurnefnið „suðurmaður“ í ljósi þess sem rakið er hér að framan. Nafnið Tyrkir bendir einnig til suðaustanverðrar Evrópu, þar sem tyrkneskir og skyldir þjóðflokkar áttu sín heimkynni frá því a.m.k á níundu öld, en þeir höfðu komið austan frá Uralfjöll- um fáum öldum fyrr með viðdvöl í ýmsum héruðum í Suður Rúss- landi. Hafl Tyrkir hins vegar fengið þetta sérstæða nafn áður en kunningsskapur hans og Eiríks rauða hófst í Norður Þýskalandi, bendir nafnið ekki síður til suðaustanverðrar Evrópu þar sem for- feður Tyrkis höfðu sest að og íbúar Þýskalands á þeim tíma þekktu vel til ekki síst vegna síendurtekinna árása þessara þjóðflokka, einkum Magyara, vestur á bóginn inn í Þýskaland. Allt ber þetta því að sama brunni, Tyrki suðurmann má því væntanlega með góðum líkum telja ættaðan frá suðaustanverðri Evrópu. Mín skoðun er eindregið sú að hann hafí komið frá þessu land- svæði, en þar bjuggu fyrir 1000 árum tyrkneskir, persneskir og ungverskir (Magyarar) þjóðflokkar eins og áður segir, sem nor- rænir menn kölluðu gjarnan einu nafni Tyrki. Þessum þjóðflokk- um kynntust Islendingar og aðrir Norðurlandabúar vafalítið á ferðum sínum um stórfljótin Volgu og Dnjepr á níundu og tíundu öld, t.d. við Kænugarð á bökkum Dnjeprfljóts á leið þeirra til og frá Miklagarði. Þau kynni gætu hugsanlega hafa verið illskeytt og orrustur háðar því báðir aðilar voru herskáir, en það þarf þó alls ekki að hafa verið. Eðlileg viðskipti og samskipti gætu einnig hafa átt sér stað milli þessara ólíku og óskyldu þjóðflokka. Vert er einn- ig í þessu samhengi að hafa í lniga að norrænir menn og sjálfsagt einnig Islendingar kynntust vafalítið svokölluðum „reflex“-bog- um Magyarana eða hornbogum sem voru verulega skæðari vopn en hefðbundnir örvarbogar, sem Evrópubúar notuðu. Ekki er t.d. óhugsandi að hinn sögufrægi bogi Gunnars á Hlíðarenda hafi verið hornbogi ættaður austan frá Garðaríki eins og Bergsteinn 100
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.