Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 119

Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 119
eftir að sjókarlinum heyrðu þau að Einar sagði all hátt „sæll Bjössi.,, I annað sinn kom Einar að Gilhaga að kvöldlagi. Hláka hafði verið og töluverð hálka. Einar var á þykkum leðurskóm og með mannbrodda. Tók hann skóna af sér í bæjardyrunum. Strákurinn hann pabbi var að sniglast þar. Tók hann skóna, leysti af þeim broddana og sneri þeim við, þannig að broddarnir sneru upp í skóinn, en flata járnið sem broddarnir voru á snéru niður. Síðar urn kvöldið bjóst Einar til brottfarar og kvaddi fólkið. Ekki leið löng stund þar til hann kom aftur. Hafði hann strax dottið í brekkunni austur af bænum og skyldi ekkert í að broddarnir virk- uðu ekki. Þegar inn var komið var komið með ljós, og sást þá hvers kyns var og upp komst um strákinn, sem fékk nokkra refs- ingu. Allir synir Þórðar í Grænumýrartungu voru miklir hagleiks- menn. Björn hlóð veggi úr torfi og gijóti og var til þess tekið hvað það var vel gert. Guðmundur smíðaði úr timbri og var með ólík- indum hvað hann gat smíðað eins erfitt og var með smíðaefni og fátæktin setti honurn þröngar skorður en aldrei fékkst hann til að smíða líkkistur, því harðneitaði hann. A þessum árum sáu þeir bræður um viðhald á símanum yfir Holtavörðuheiði, en þá lá hann á staurum yfir heiðina, það var ekki fyrr en síðar (1939) að hann var grafinn í jörð og þá að sjálfsögðu allur handgrafmn. Gunnar Þórðarson, sem lengi bjó í Grænumýrartungu og var yngstur Þórðarbarna, sagði eitt sinn frá því heirna í Hrútatungu hvað Björn í Gilhaga hefði verið ratvís. Það var sama hvort hann var staddur í niðaþoku eða stórhríð á Holtavörðuheiði, alltaf rat- aði Björn heim. Það var alveg öfugt með Guðmund bróðir hans. Hann tapaði strax áttum og var í vandræðum. Eitt sinn fóru þeir bræður að leita að bilun á símanum um hávetur. Fundu þeir bil- unina þegar kornið var suður fýrir háheiði og gátu gert við hana. Var þá skollin á iðulaus stórhríð þannig að ekki sást nánast handa sinna skil. Björn tók nú stefnuna út í hríðina og skeytti ekkert um að fylgja símalínunni. Guðmundur taldi stefnuna ekki rétta en Björn skeytti því engu. Brátt fór Guðmundur að þreytast. Björn brá þá á það ráð að skamma Guðmund fýrir hitt og þetta og þann- ig hélt hann honum reiðum og herti þá Guðmundur gönguna til 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.