Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 122

Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 122
lega gott. Við þau hjónin Ingveldi og Gunnar og eins hafi Björn afi minn, sem þá var í Grænumýrartungu, oft komið og gert við- vik, í smalamennskum og við að dytta að húsum o.fl. Bjössi Þórðar fór stundum á haustin og reri til fiskjar með Olafi Þorsteinssyni á Hlaðhamri og ailaði þá fiskjar til heimilisins og eins sagði pabbi minn mér að Olafur hefði stundum sentfisk fram að Gilhaga þeg- ar hann veiddi vel. A þessum árum var einnig búið í Ospaksstaða- seli eins og áður var vikið að. Fyrst Einar Elíesersson og fjölskylda hans og seinna Vilhelm Steinsson sem síðar bjó á Fögrubrekku. Sigurjón segir að Selið hafi verið í eyði a.m.k. í eitt ár á þessum árum. Nábýlið við fólkið í Selinu hafi einnig verið gott. Eg vék að Olafi á Hlaðhamri. Pabbi minntist oft á hvað Olafur hefði verið mikil sjósóknari. Hann fékk stundum að fara á sjó með honum, en hann sagði líka að Ólafur hefði eins og fleiri á þessum tíma glímt við mikla fátækt og að hann hefði ekki átt neinn vatns- galla, heldur hefði hann bundið spýtt gæruskinn framan á sig og látið ullina snúa að sér, en holdrosið út og þannig varist bleytunni framan á bijósdð. Eg vona að þið sem hér eruð áttið ykkur á þess- um aðstæðum. Það var ekki hlaupið út í búð og keyptur vatns- galli. Eitt lítið dæmi um aðstæður fólks á þessum árum. Bóndi úr sveitinni kom í kaupfélagið á Borðeyri. Það voru nýkomnar reið- buxur í búðina. Bóndinn stóð við búðarborðið og var að hand- leika buxur, sem hann sá að myndu sennilega passa sér. Þá gekk kaupfélagsstjórinn, Pétur Sigfússon, um búðina og leit á bónd- ann og sagði kalt og hvasst. „Þessar buxur eru of dýrar fyrir þig.“ Bóndinn lagði frá sér buxurnar á borðið og labbaði út úr búð- inni. A þessum árum var farskóli. Hann þurfti líka að taka heim í Gilhaga og Siguijón segist ekki gera sér grein fyrir því hvernig það var í raun liægt, eins og húsnæðið var lítið. Síðan voru Gil- hagabörnin svo á öðrum bæjum eins og þá tíðkaðist. Hrútafjarðaráin var farin að gefa nokkuð af sér. A þessum árum var farið að leigja laxveiðina og hreppurinn lét arðinn af Gilhaga renna til ábúenda. Eins mátti veiða silung fyrir ofan Réttarfoss og það segist Sigurjón hafa gert nokkuð af, sem líka kom sér vel fyrir heimilið. Að sjálfsögðu hefur líka oft verið glatt á hjalla í Gilhaga, 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.