Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 123

Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 123
ungt fólk á ferð um bæinn og húsmóðirin gat líka hlegið og tekið þátt í glaðværðinni. Bjössi ávallt hress og kátur, enda sagðar marg- ar skemmtilegar sögur af honum og smá hrekkjum hans, sérstak- lega eftir að hann var farinn að vinna af bæ, og eins brostu menn þegar Bjössi kom niður að Grænumýrartungu og hafði farið yfir Gilið þar sem það fellur í Hrútafjarðará og sagðist hafa farið yfir á áramótunum. Rétt er að geta þess að einn mesti þröskuldurinn í Gilhaga voru samgöngurnar. Það var aldrei lagður kerruvegur að bænum og Miklagilið var rnikill faratálmi. Algjörlega ófært á stóru svæði, vegna kletta. Niður við Hrútafjarðará var hægt að komast yfir á tveimur stöðum. A ármótunum og þar reyndar stukku menn yfir einn álinn, sem hraustir voru. Var reyndar kall- að að fara yfir á flúrunum. Þar rétt fyrir ofan er svo Fjái'vaðið. Þar mátti reka fé yfir þegar lítið vatn var í gilinu. Væri þetta ekki fært varð að fara upp á brúna eftir að hún kom eða þar ofar áður en brúin kom. Þess ber reyndar að geta að ekki er vitað til að neinn hafi farist í Miklagilinu. Sagt er að Guðmundur góði Hólabiskup hafi vígt það. Það litla senr ég hef rakið hér sýnir svo að ekki verður um villst hvílík skörungs kona Anna var. Mig langar að geta þess hvað faðir minn bar mikla virðingu fyrir henni og dáðist að dugnaði hennar á allan hátt. Hann minntist þess m.a. þegar hún á fyrstu árunum eftir að Ingólfur féll frá var að reka sláturlömbin til Borðeyrar og reiða heim slátrið. A vordögum 1943 verður breyting í Gilhaga, Anna bregður búi og flyst að Prestbakka. Þá var prestur þar séra Jón Guðnason. Hann stundaði kennslu í Reykjaskóla á vetrum og Anna og Sig- urjón tóku að sér að sjá um búið. Þar voru þau til 1948. Gilhagi fór í eyði og hefur verið það síðan, en alltaf þegar Gilhagi ber á góma við Sigmjón er Gilhagi með ákveðinn ljóma yfir sér. Enda alveg ljóst að Gilhagi var ákveðin kostajörð og hefði haft alla möguleika til að vera góð bújörð á nútímavísu ef sanrgöngur hefðu verið góðar. Það hefði sennilega tryggt Gilhaga framtíð hefði vegurinn verið lagður fyrir neðan Ospaksstaði og Hrúta- fjarðará brúuð fyrir sunnan Miklagil eins og mikið var rætt um þegar vegurinn var lagður á sínum tíma yfir heiðina. Þá hefði veg- urinn verið nánast um hlaðið í Gilhaga. 121
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.