Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 124

Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 124
Fyrir nokkrum dögum var ég að fræðast nokkuð um þennan tíma hjá Þorkeli Zakaríassyni, Kela, og m.a. um það þegar Anna var komin að Prestbakka, og þá sagði Keli. „Já og þá fékk Sigurjón jeppann og gerðist póstur (mjólkurpóstur mun hann hafa verið) og fór út í Víkur og þá fann hann Siggu sína. Já svona var það.„ En nú langar mig að rekja aðeins eigin minningar. Það fyrsta sem ég man eftir alveg skýrt er atburður frá vorinu 1948. Það voru kornn- ir gestir í Hrútatungu, það var reyndar ekkert sérstakt að það kæmu gestir en þetta var meira. Eg man að það var borin lítil vagga upp í stofuna í vesturendanum á húsinu heima, en þar bjuggum við. Vaggan var sett á bekkinn við austurvegginn í litlu stofunni og ég gægðist að skoða. Og þarna blasti við lítil mann- vera. Svona litla mannveru hafði ég ekki séð áður. Mér var sagt að þetta væri nýfædd stelpa og héti Anna Bára. Þarna voru þau kom- in nýgift hjón, Dagmar Ingólfsdóttir og Pétur Björnsson (frá Brautarholti) með litlu dóttir sína og vorn að setjast að í Hrúta- tungu, austurendann á húsinu, höfðu tekið hálfa jörðina á leigu af móðurbróðir mínum. Það var fleira merkilegt við þetta fólk. Pétur átti jeppa, svoleiðis tæki hafði ég ekki séð áður. Þarna áttu þau heima til 1951, þegar þeim var byggt út og þá fluttu þau að Gilsstöðum. Sambýli við þetta sómafólk var einstaklega gott. Eg heyrði pabba og mömmu aldrei hallmæla þeirn á nokkurn hátt. Þær voru nokkuð stórar í sniðum báðar, bæði Dagga og móðir mín, en samkomulagið samt einstakt. Það var sorg í Hrútatungu þegar þetta fólk flutti í burtu. A þessum árum var Anna Siguijóns- dóttir tíma og tíma heima. Tvö atvik langar mig til að minnast á frá þessum árum og teng- jast Onnu. Annað var það að fólkið þurfti að heiman. Ekki man ég hvert tilefnið var en Anna var að passa mig og Onnu Báru og ég man hvað hún dekraði við okkur og ég er ekki frá því að mað- ur hafi hugsað að fólkið mætti bregða sér oftar af bæ. Hitt atvikið var að Dagga og Pétur áttu hænsni og haninn var mjög grimmur. Hann réðist á fólk, en ekki mun hann nú hafa orðið mjög lang- lífur. Eitt sinn um sláttinn var verið að heyja á Kinninni sem er hóll suður af núverandi íbúðarhúsi. Pabbi átti vestur hliðina en Pétur var með austurhliðina á hólnum. Fjárhúsinn stóðu suðaust- ur af hólnurn og þar voru hænsnin þegar þetta var. Eg hugðist nú 122
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.