Strandapósturinn - 01.10.2007, Síða 125
fara að heimsækja fólkið á hinum hlutanum og keifaði yfír hólinn
syðst. Þegar ég var langt kominn, kemur þá ekki haninn á fleygi
ferð, í árásarhug. Munaði nú engu að hann legði til atlögu. Eg
áttaði mig á þessari ógurlegu hættu og rak upp org mikið, ekki
mikil kjarkmaður þá frekar en síðar. En þegar neyðin er stærst er
hjálpin næst. Kemur ekki Anna hlaupandi með hrífuna á lofti og
....................llllllllimillllllll................................
Bréf sýslumanns Strandasýslu.
„Til Bændanna: Arngríms ogjóns á Krossnesi, Arna á Kambi, Jör- j
undar í Reykjarfirði, Jóns á Munaðarnesi, Gríms í Ofeigsfirði, Andr- j
ésar í Veiðileysu og Magnúsar í Byrgisvík. j
Uppá þá fyrirspurn senr af yckur er framfærð í bréfi til mín af 19. j
f.m. áhrærandi hvort yckur sé óhætt að skera hvali á floti langt eður I
skammt frá landi án þess að gjöra mögulega tilraun til að róa þá til j
lands og festa, svarast þessu einungis í því tilfelli að ómögulegt sé og j
menn ei treistist að róa hvali að landi leifir NL 5-12-12 [norsku j
lög ?] þeim sem finna að skera af þeim svo mikið á floti sem þeir vilja j
þó svo að varast sé að skera þá á hol svo rekið geti fyrir vindi og j
straumum eptirir því sem heppnast vill. En þegar mögulegt er að róa j
j hvali til lands og festa er laganna andi og meining auðsær, að slíkt j
1 beri ei að forsónra, og það því síður sem almennings gagn þar við j
j kann að tapast og lögin sjálf hafa áqveðið bæði þeim er finna hvali á j
I floti og þeim er róa þá að landi mikinn hluta þeirra svo þeir eptir j
I ástæðum njóti heppni sinnar og ríflegra launa fyrir sína fyrirhöfn, j
j þó án þess að almenningur gjörsamlega sviptist því gagni er þvílík j
j höpp af sér gefa. j
Yckur er þess vegna öldungis ecki óhætt að skera hvali á floti langt |
eður skammt frá landi nema svo sé að ómögulegt sé að róa þá til I
lands og festa, hvar til í öllum tilfellum ber að gjöra ýtrustu tilraun.
Melum 24. nóv. 1823.
Jón Jónsson. “
Heimild: Þjóðskjalasafn.
Skráð hefir: Guðlaugur Gíslason frá Steinstúni.
iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiF
123