Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 125

Strandapósturinn - 01.10.2007, Page 125
fara að heimsækja fólkið á hinum hlutanum og keifaði yfír hólinn syðst. Þegar ég var langt kominn, kemur þá ekki haninn á fleygi ferð, í árásarhug. Munaði nú engu að hann legði til atlögu. Eg áttaði mig á þessari ógurlegu hættu og rak upp org mikið, ekki mikil kjarkmaður þá frekar en síðar. En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Kemur ekki Anna hlaupandi með hrífuna á lofti og ....................llllllllimillllllll................................ Bréf sýslumanns Strandasýslu. „Til Bændanna: Arngríms ogjóns á Krossnesi, Arna á Kambi, Jör- j undar í Reykjarfirði, Jóns á Munaðarnesi, Gríms í Ofeigsfirði, Andr- j ésar í Veiðileysu og Magnúsar í Byrgisvík. j Uppá þá fyrirspurn senr af yckur er framfærð í bréfi til mín af 19. j f.m. áhrærandi hvort yckur sé óhætt að skera hvali á floti langt eður I skammt frá landi án þess að gjöra mögulega tilraun til að róa þá til j lands og festa, svarast þessu einungis í því tilfelli að ómögulegt sé og j menn ei treistist að róa hvali að landi leifir NL 5-12-12 [norsku j lög ?] þeim sem finna að skera af þeim svo mikið á floti sem þeir vilja j þó svo að varast sé að skera þá á hol svo rekið geti fyrir vindi og j straumum eptirir því sem heppnast vill. En þegar mögulegt er að róa j j hvali til lands og festa er laganna andi og meining auðsær, að slíkt j 1 beri ei að forsónra, og það því síður sem almennings gagn þar við j j kann að tapast og lögin sjálf hafa áqveðið bæði þeim er finna hvali á j I floti og þeim er róa þá að landi mikinn hluta þeirra svo þeir eptir j I ástæðum njóti heppni sinnar og ríflegra launa fyrir sína fyrirhöfn, j j þó án þess að almenningur gjörsamlega sviptist því gagni er þvílík j j höpp af sér gefa. j Yckur er þess vegna öldungis ecki óhætt að skera hvali á floti langt | eður skammt frá landi nema svo sé að ómögulegt sé að róa þá til I lands og festa, hvar til í öllum tilfellum ber að gjöra ýtrustu tilraun. Melum 24. nóv. 1823. Jón Jónsson. “ Heimild: Þjóðskjalasafn. Skráð hefir: Guðlaugur Gíslason frá Steinstúni. iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiF 123
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.