Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 134

Strandapósturinn - 01.10.2007, Blaðsíða 134
Nú verður að teljast ósennilegt, þó að annað gæti virst af sög- unurn, að tilgangur þessara fornu leika hafi ætíð verið sá einn að lúskra sem eftirminnlegast á náunganum til að afla sér frægðar. Eitthvert mannskaðalaust leik- eða íþróttamarkmið hlýtur að liggja hér að baki. Menn hafa tæplega enst til þess til lengdar að efna til sífelldra limlestinga hver á öðrum. Það er þetta markmið og lögmál leiksins sjálfs, sem menn sakna. Eg hef oft fundið til þess og gruflaði m.a.s. eitthvað í Is- lendinga sögunum fyrir langa löngu með það í huga að vita hvað ég fyndi um leikana gömlu. Ekki man ég nú hvort ég varð ein- hvers vísari. Margt var það áreiðanlega ekki annað en sú tilfinn- ing, sem eftir sat, að fornir leikar yrðu ekki uppvaktir eftir þeim upplýsingum. Síðan hef ég lesið lærðar greinar um þessi efni (t.d. í Sturlustefnu 1988 bls. 102-104, Jónas Kristjánsson), sem ekki benda til að slík endurvakning sé möguleg. Leikarnir eru víst end- anlega úr sögunni. Annar knattleikur sem tíðkaður hefur verið hér á landi, einnig á Hólmavík, gæti verið á góðri leið með að týnast líka. Tæplega er hann forn og ekki er hans getið í neinum sögum og hvergi í fræð- um Strandamanna. Enginn1 hefur mér vitanlega tekið sig til og lýst honum. Hann hefur því ekki til þessa verið notaður til fræg- ingar einurn eða neinum. Slæmt er og óþarft að leikur þessi fari sömu leið og skemmtan þeirra Gísla Súrssonar og félaga, þó að öllu tíðindaminni sé að jafnaði í honum bardaginn. Eg vil því gera tilraun til að lýsa leikn- um að því marki, að unnt ætti að vera að endurlífga hann ef ein- hver kynni að fmna þörf hjá sér til þess. Þarna hef ég þó tekist það verk á hendur sem ég er síst maðurinn til. Svo er og óvíst, að gam- all Hólmvíkingur sé réttastur til að minna á þennan leik, sem ef- laust var löngu fyrr og miklu betur leikinn víða annars staðar. Því til viðbótar er, að enginn skrifaður stafur er, svo að ég viti, til um reglur leiksins og uppruna og hálf öld er síðan ég tók þátt í hon- um sjálfur. Allar lýsingar rnínar hljóta að miðast við það eitt, sem á Hólmavík var títt og aðstæðurnar eins og þær voru þar. I aðrar smiðjur get ég ekki leitað. Margt smátt er sjálfsagt gleymt og ann- 1 Eftir að þetta var ritað birtist grein Sigurgeirs Magnússonar í Strandapóstinum, 28. árg. 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.